„Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 3. hluti, framhald 3“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 64: Lína 64:
að líkum árið 1910.³⁹)<br>
að líkum árið 1910.³⁹)<br>
Eins og áður segir hafði verið horfið að því í Vestmannaeyjum, áður en björgunarstarfsemi á skipum var tekin upp hér á landi, að hafa bát í hrófum milli vertíða, búinn öllum vergögnum, sem hægt væri að grípa til, ef slys bæri að höndum. Eyjamenn voru og stöðugt reiðubúnir til að veita hver öðrum hjálp og liðsinni í nauðum á sjó, og yrði það langt mál, ef skrá skyldi allt hið mikla og fórnfúsa starf, sem þar hefir verið unnið og sem jafnvel hefir kostað suma hjálpendur lífið. Útlend skip veittu og hér hina mestu hjálp, franskar fiskiskútur og í seinni tíð þýzkir og einkum enskir togarar, og hefir hér mörgum mannslífum verið bjargað á þennan hátt. Á vertíð 1883 bjargaði frönsk fiskiskúta skipshöfn úr Þorlákshöfn og flutti til Vestmannaeyja.<br>
Eins og áður segir hafði verið horfið að því í Vestmannaeyjum, áður en björgunarstarfsemi á skipum var tekin upp hér á landi, að hafa bát í hrófum milli vertíða, búinn öllum vergögnum, sem hægt væri að grípa til, ef slys bæri að höndum. Eyjamenn voru og stöðugt reiðubúnir til að veita hver öðrum hjálp og liðsinni í nauðum á sjó, og yrði það langt mál, ef skrá skyldi allt hið mikla og fórnfúsa starf, sem þar hefir verið unnið og sem jafnvel hefir kostað suma hjálpendur lífið. Útlend skip veittu og hér hina mestu hjálp, franskar fiskiskútur og í seinni tíð þýzkir og einkum enskir togarar, og hefir hér mörgum mannslífum verið bjargað á þennan hátt. Á vertíð 1883 bjargaði frönsk fiskiskúta skipshöfn úr Þorlákshöfn og flutti til Vestmannaeyja.<br>
Miklir skipaskaðar urðu og í Vestmannaeyjum á 2. og 3. tug 20. aldarinnar, eftir að vélbátaútgerðin hafði rutt sér til rúms. Var enn meiri harðsókn beitt á vélbátunum, svo að sjóferðir urðu oft hættulegri á þeim en á opnu bátunum. Fer hér á eftir skýrsla um bátaslys í eyjunum frá 1908—1942.<br>
Miklir skipaskaðar urðu og í Vestmannaeyjum á 2. og 3. tug 20. aldarinnar, eftir að vélbátaútgerðin hafði rutt sér til rúms. Var enn meiri harðsókn beitt á vélbátunum, svo að sjóferðir urðu oft hættulegri á þeim en á opnu bátunum.  
[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56FA.jpg|200px|left|thumb|''[[Páll Oddgeirsson]] kaupm. og útgm. og kona hans [[Matthildur Ísleifsdóttir]] (d. 1945).]]''
Fer hér á eftir skýrsla um bátaslys í eyjunum frá 1908—1942.<br>
Árið 1908, á öðru árinu frá því að vélbátaútgerð hófst, fórust 4 vélbátar í eyjunum, og drukknaði öll skipshöfnin af einum þeirra, en hinum skipshöfnunum björguðu togarar, utan einum manni, er fórst. — 1909 fórust 3 vélbátar, mannbjörg varð af tveimur, en 2 menn fórust af hinum þriðja. — 1910 fórst einn vélbátur og drukknaði 1 maður. — 1912 fórst öll áhöfnin, 6 menn, af vélbát í byrjun vertíðar. Sami bátur fórst með allri áhöfn í apríl s.á. Sama árið fórst róðrarbátur með 4 mönnum, og 1 mann tók út af vélbát. — 1914 fórst vélbátur með áhöfn. Sama ár féll maður út af vélbát og drukknaði. — 1915 fórst vélbátur með áhöfn. — 1916 fórust 2 vélbátar með allri áhöfn. Sama ár féll maður út af vélbát og drukknaði. Sama ár drukknaði [[Guðmundur Þórarinsson í Vesturhúsum|Guðmundur bóndi Þórarinsson í Vesturhúsum]] við fjárflutning í Álfsey.⁴⁰) — 1917 drukknaði 1 maður í höfninni. — 1918 fórust 2 vélbátar með allri áhöfn. Sama ár fórust 2 menn héðan með saltflutningaskipi á leið frá Spáni. — 1919 féll maður út af vélbát og drukknaði. — 1920 fórust 2 vélbátar með allri áhöfn. Sama ár drukknuðu og 3 menn aðrir. — 1922  
Árið 1908, á öðru árinu frá því að vélbátaútgerð hófst, fórust 4 vélbátar í eyjunum, og drukknaði öll skipshöfnin af einum þeirra, en hinum skipshöfnunum björguðu togarar, utan einum manni, er fórst. — 1909 fórust 3 vélbátar, mannbjörg varð af tveimur, en 2 menn fórust af hinum þriðja. — 1910 fórst einn vélbátur og drukknaði 1 maður. — 1912 fórst öll áhöfnin, 6 menn, af vélbát í byrjun vertíðar. Sami bátur fórst með allri áhöfn í apríl s.á. Sama árið fórst róðrarbátur með 4 mönnum, og 1 mann tók út af vélbát. — 1914 fórst vélbátur með áhöfn. Sama ár féll maður út af vélbát og drukknaði. — 1915 fórst vélbátur með áhöfn. — 1916 fórust 2 vélbátar með allri áhöfn. Sama ár féll maður út af vélbát og drukknaði. Sama ár drukknaði [[Guðmundur Þórarinsson í Vesturhúsum|Guðmundur bóndi Þórarinsson í Vesturhúsum]] við fjárflutning í Álfsey.⁴⁰) — 1917 drukknaði 1 maður í höfninni. — 1918 fórust 2 vélbátar með allri áhöfn. Sama ár fórust 2 menn héðan með saltflutningaskipi á leið frá Spáni. — 1919 féll maður út af vélbát og drukknaði. — 1920 fórust 2 vélbátar með allri áhöfn. Sama ár drukknuðu og 3 menn aðrir. — 1922  
féll maður út af vélbát og drukknaði. — 1923 fórst vélbátur með allri áhöfn. — 1924 fórst vélbátur, en áhöfninni var bjargað af enskum togara. Sama ár drukknuðu 2 menn af vélbát við heyflutning, og einnig maður héðan í lendingu við Þykkvabæjarsand. 16. des. s.á. drukknuðu 8 menn á leið út í skipið Gullfoss, þar á meðal héraðslæknirinn [[Halldór Gunnlaugsson]], er var í embættiserindum, — þeim níunda var bjargað. — 1925 féll maður út af vélbát. — 1926 fórst vélbátur með allri áhöfn. Sama ár drukknuðu 6 menn af enskum togara við eyjar. — 1927 fórst vélbátur með allri áhöfn. Sama ár féll maður út af vélbát. S.á. rak vélbát héðan upp í Landeyjasand og drukknuðu 2 menn, en 3 meiddust. — 1928 fórst vélbátur, en áhöfnin bjargaðist í land upp hamra. Sama ár féllu 4 menn út af vélbátum, 1. marz, 8. marz og 4. maí, og drukknuðu allir. Sama ár drukknaði kona úr eyjunum við Fjallasand. — 1929 drukknuðu héðan 2 menn, annar í fjárflutningaferð við Eyjafjallasand. — 1930 fórst vélbátur með allri áhöfn. Sama ár fórst og annar vélbátur, en menn björguðust nema einn. Sama ár drukknuðu og 2 menn innan hafnar. — 1931 hrökk maður útbyrðis af vélbát og drukknaði. — 1934 drukknaði maður við bryggju. — 1935 drukknaði maður á leið til eyja frá Reykjavík. — 1937 drukknaði maður við bryggju. — 1939 fannst maður dauður við Eiðið. Sama ár fórust 2 menn héðan með norsku flutningaskipi. — 1940 fórst maður af vélbát. — Í ársbyrjun 1941 fórust 2 menn af vélbát á höfninni. Sama ár fórst vélbátur, er enskur togari sigldi á. Drukknaði 1 maður af vélbátnum. Sama ár drukknaði maður af vélbát í fiskiróðri. — 1. marz 1942 fórust héðan 2 vélbátar í fiskiróðri með allri áhöfn, 9 manns. Sama ár fórst maður héðan á flutningaskipi norðan eða austan lands. — 2. febr. 1943 fórust 2 vélbátar með allri áhöfn, 9 manns. — S. ár drukknaði maður af vélbát og maður héðan drukknaði í höfninni í Fleetwood.⁴¹) Ekknasjóð til styrktar ekkjum drukknaðra og hrapaðra manna stofnuðu Vestmannaeyingar 1891. Ekknasjóður Vestmannaeyja á eignir fyrir tæplega 30,000 krónur. Kapellu til minningar um sjódrukknaða menn, og þar sem skrásett eru nöfn þeirra, er í ráði að reisa fyrir samskotafé.⁴²)</big>
féll maður út af vélbát og drukknaði. — 1923 fórst vélbátur með allri áhöfn. — 1924 fórst vélbátur, en áhöfninni var bjargað af enskum togara. Sama ár drukknuðu 2 menn af vélbát við heyflutning, og einnig maður héðan í lendingu við Þykkvabæjarsand. 16. des. s.á. drukknuðu 8 menn á leið út í skipið Gullfoss, þar á meðal héraðslæknirinn [[Halldór Gunnlaugsson]], er var í embættiserindum, — þeim níunda var bjargað. — 1925 féll maður út af vélbát. — 1926 fórst vélbátur með allri áhöfn. Sama ár drukknuðu 6 menn af enskum togara við eyjar. — 1927 fórst vélbátur með allri áhöfn. Sama ár féll maður út af vélbát. S.á. rak vélbát héðan upp í Landeyjasand og drukknuðu 2 menn, en 3 meiddust. — 1928 fórst vélbátur, en áhöfnin bjargaðist í land upp hamra. Sama ár féllu 4 menn út af vélbátum, 1. marz, 8. marz og 4. maí, og drukknuðu allir. Sama ár drukknaði kona úr eyjunum við Fjallasand. — 1929 drukknuðu héðan 2 menn, annar í fjárflutningaferð við Eyjafjallasand. — 1930 fórst vélbátur með allri áhöfn. Sama ár fórst og annar vélbátur, en menn björguðust nema einn. Sama ár drukknuðu og 2 menn innan hafnar. — 1931 hrökk maður útbyrðis af vélbát og drukknaði. — 1934 drukknaði maður við bryggju. — 1935 drukknaði maður á leið til eyja frá Reykjavík. — 1937 drukknaði maður við bryggju. — 1939 fannst maður dauður við Eiðið. Sama ár fórust 2 menn héðan með norsku flutningaskipi. — 1940 fórst maður af vélbát. — Í ársbyrjun 1941 fórust 2 menn af vélbát á höfninni. Sama ár fórst vélbátur, er enskur togari sigldi á. Drukknaði 1 maður af vélbátnum. Sama ár drukknaði maður af vélbát í fiskiróðri. — 1. marz 1942 fórust héðan 2 vélbátar í fiskiróðri með allri áhöfn, 9 manns. Sama ár fórst maður héðan á flutningaskipi norðan eða austan lands. — 2. febr. 1943 fórust 2 vélbátar með allri áhöfn, 9 manns. — S. ár drukknaði maður af vélbát og maður héðan drukknaði í höfninni í Fleetwood.⁴¹) Ekknasjóð til styrktar ekkjum drukknaðra og hrapaðra manna stofnuðu Vestmannaeyingar 1891. Ekknasjóður Vestmannaeyja á eignir fyrir tæplega 30,000 krónur. Kapellu til minningar um sjódrukknaða menn, og þar sem skrásett eru nöfn þeirra, er í ráði að reisa fyrir samskotafé.⁴²)</big>

Leiðsagnarval