Júlíus Sveinsson (Stafholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Júlíus Arthúr Sveinsson, Kleifahrauni 1, sjómaður, verkamaður fæddist 25. júní 1944.
Foreldrar hans Sveinn Sverrir Sveinsson múrari, verkamaður, f. 25. október 1924, d. 13. maí 2004, og kona hans Sigríður Ragna Júlíusdóttir húsfreyja, saumakona, kaupkona, f. 28. janúar 1926, d. 25. júní 2008.

Börn Sigríðar Rögnu og Sveins:
1. Júlíus Athur Sveinsson verkamaður, f. 25. júní 1944. Kona hans Freydís Fannbergsdóttir.
2. Sveinborg Sveinsdóttir, f. 4. janúar 1946, d. 7. apríl 1946.
3. Sveinborg Helga Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 13. júní 1948, d. 13. mars 2004. Maður hennar Finnbogi Jónsson, látinn.
4. Ragnar Sveinsson húsasmíðameistari í Mosfellsbæ, f. 9. júlí 1955. Kona hans Gunnhildur M. Sæmundsdóttir.
5. Sveinn Sigurður Sveinsson smiður í Reykjavík, f. 21. apríl 1957. Kona hans Margrét J. Bragadóttir.
6. Birgir Sveinsson húsasmiður í Reykjavík, f. 6. febrúar 1959. Kona hans Steinunn Ingibjörg Gísladóttir.

Þau Freydís giftu sig, eignuðust eitt barn. Freydís lést 2016.
Sveinn býr við Kleifahraun 1.

Kona Júlíusar var Freydís Fannbergsdóttir húsfreyja, sjúklingur, f. 17. desember 1951, d. 13. júní 2016.
Barn þeirra:
1. Sverrir Fannberg Júlíusson, f. 5. ágúst 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.