Jórunn Einarsdóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jórunn Einarsdóttir yngri, með MA-próf í viðskiptum, húsfreyja, kennari í Danmörku fæddist 22. apríl 1975.
Foreldrar hennar Einar Friðþjófsson framhaldsskólakennari, íþróttaþjálfari, f. 13. september 1950, og kona hans Katrín Freysdóttir húsfreyja, læknaritari, f. 12. júlí 1953.

Börn Katrínar og Einars:
1. Jórunn Einarsdóttir yngri, MA-próf í viðskiptum, húsfreyja, kennari í Danmörku, f. 22. apríl 1975. Maður hennar Ágúst Óskar Gústavsson.
2. Hjalti Einarsson með BA-próf í sálfræði, verkefnastjóri hjá Marel, f. 14. desember 1982. Fyrrum sambúðarkona Edona.
3. Rúnar Einarsson með BA-próf í félagsfræði, deildarstjóri í tæknideild Símans, f. 5. maí 1987.

Þau Ágúst Óskar giftu sig, eignuðust rjú börn. Þau búa í Khöfn.

I. Maður Jórunnar er Ágúst Óskar Gústavsson úr Rvk, heimilislæknir, f. 23. maí 1975. Foreldrar hans Sara Bryndís Ólafsdóttir, f. 1. apríl 1948, d. 20. desember 1996, og Gústav Þór Ágústsson, f. 26. júlí 1946.
Börn þeirra:
1. Eyþór Ágústsson, f. 32. ágúst 1983.
2. Katrín Sara Ágústsdóttir, f. 29. mars 2004.
3. Tjörvi Ágústsson, f. 5. desember 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.