Jóhanna Hjálmarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Hjálmarsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 11. október 1955.
Foreldrar hennar Hjálmar Franz Jóhann Eiðsson, bankafulltrúi, 28. desember 1925 á Skálará í Fellshreppi í Skagaf., d. 29. júní 1992, og kona hans Guðrún Ágústa Óskarsdóttir, húsfreyja, starfsmaður Pósts og síma, f. 5. maí 1929, d. 8. desember 2009.

Þau Sigurjón Þór giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Fjólugötu 29.

I. Maður Jóhönnu er Sigurjón Þór Guðjónsson, vélvirki, vélstjóri, f. 24. júlí 1962.
Börn þeirra:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson, f. 1. desember 1992.
2. Franz Sigurjónsson, f. 3. júlí 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.