Ingvar Páll Björgvinsson
Fara í flakk
Fara í leit
Ingvar Páll Björgvinsson skipasmíðameistari og húsamiður fæddist 21. maí 1943 í Stykkishólmi og lést 7. júlí 2015.
Foreldrar hans voru Björgvin Þorsteinsson, f. 12. ágúst 1919, d. 17. júlí 1978, og Alexía Pálsdóttir, f. 17. júlí 1923, d. 4. ágúst 2004.
Þau Ingibjörg Dröfn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum og Hfirði.
I. Kona Ingvars Páls er Ingibjörg Dröfn Ármannsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 5. júní 1948.
Börn þeirra:
1. Árdís Kristín Ingvarsdóttir, f. 31. mars 1970 í Rvk.
2. Bjarki Páll Ingvarsson, f. 8. febrúar 1975 í Eyjum.
3. Daði Már Ingvarsson, f. 9. mars 1977 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Ingibjörg Dröfn.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.