Daði Már Ingvarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Daði Már Ingvarsson málarameistari á Selfossi fæddist 9. mars 1977 í Eyjum.
Foreldrar hans Ingvar Páll Björgvinsson skipasmíðameistari og húsasmiður, f. 21. mars 1943, d. 7. júlí 2015, og kona hans Ingibjörg Dröfn Ármannsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 5. júní 1948.

Þau María giftu sig, hafa eignast þrjú börn. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Daða Más er María Bjarnadóttir húsfreyja, sjúkraliði, umsjónarmaður hjá Lyfjavali, f. 31. mars 1975. Foreldrar hennar Bjarni Ragnarsson, f. 27. nóvember 1950, d. 25. nóvember 2010, og Sigurveig Helga Hafsteinsdóttir, f. 9. september 1951.
Börn þeirra:
1. Daníel Már Daðason, f. 18. októberr 2002.
2. Gabríela María Daðadóttir, f. 1. september 2004.
Barn Maríu
3. Hrefna Ósk Maríudóttir, f. 7. júlí 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.