Inga Dís Ingólfsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Inga Dís Ingólfsdóttir húsfreyja fæddist 26. nóvember 1960 í Rvk.
Móðir hennar Kolbrún Ingólfsdóttir húsfreyja, f. 22. október 1938 og faðir hennar Aðalsteinn Birgir Ingólfsson í Rvk, f. 15. desember 1935, d. 25. apríl 2003, en kjörforeldrar Ingu Dísar voru Ingólfur Símon Matthíasson, f. 17. desember 1916, d. 18. október 1999, og Pálína Ingibjörg Björnsdóttir húsfreyja, f. 12. maí 1918, d. 4. júní 1990.

Þau Pétur giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Ingu Dísar er Pétur Júlíus Sigurðsson vélvirkjameistari, f. 24. apríl 1955, d. 11. september 2025.

Börn þeirra:
1. Ingunn Pétursdóttir, f. 18. desember 1969.
2. Guðbjörg Marta Pétursdóttir, f. 27. apríl 1983.
3. Ingólfur Júlíus Pétursson, f. 5. febrúar 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.