Hjörleifur Hallgríms Herbertsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson, sjómaður fæddist 1. maí 1937.
Foreldrar hans Herbert Sveinbjörnsson, f. 28. júlí 1906, d. 31. maí 1992, og Friðrika Magnea Hallgrímsdóttir, f. 15. apríl 1907, d. 3. apríl 2000.

Þau Steinunn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Faxastíg 35 til Goss. Þau skildu.
Hjörleifur býr á Akureyri.

I. Fyrrum kona Hjörleifs er Steinunn Ingólfsdóttir, húsfreyja, f. 11. nóvember 1941.
Börn þeirra:
1. Guðrún Hjörleifsdóttir, húsfreyja, kaupmaður, f. 7. júlí 1960 í Eyjum.
2. Inga Hrönn Hjörleifsdóttir, skrifstofumaður, f. 22. maí 1961 í Eyjum.
3. Friðrika Hjörleifsdóttir, kaupmaður, f. 22. október 1962 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.