Hilmisgata 1
Fara í flakk
Fara í leit
Hilmisgata 1 er nyrsta húsið í húsalengjunni á Hilmisgötu. Næst standa Haukagil, Árdalur og Ólafsvík.
Upphaflega var húsið aðeins ein hæð og kjallari, en byggt var ofan á það árið 1957 og er það nú þrjár hæðir og kjallari.
Í húsinu hefur verið ýmis starfsemi í gegnum tíðina, m.a. skóverkstæði, hárgreiðslustofa, félagsheimili, fataverksmiðja og lögfræðistofa.
Eigendur og íbúar
- Guðmundur Jónsson skósmiður
- Tómas Snorrason frá Hlíðarenda
- Einar Jónsson
- Jörgen
- Nonni í Skuld (Sigurjón Ingvars Jónasson)
- Halldór Davíð Benediktsson
- Bjarni Baldursson
- Kjartan Másson
- Erlingur Pétursson
- Ómar Garðarsson
- Guðjón Ólafsson & Karen Ólafsdóttir
- Helga Dís Gísladóttir
- Ívar Bergsson
Heimildir
- Hilmisgata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.