Haukagil

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Haukagil við Hilmisgötu

Húsið Haukagil við Hilmisgötu 3 var byggt árið 1927. Fyrst var aðeins ein hæð en byggt var ofan á húsið árið 1955 og er húsið nú þrjár hæðir.

Engilbert Gíslason málari átti húsið og bjó sonur hans Ragnar í húsinu seinna. Báðir máluðu í húsinu og höfðu bæði málningarvinnustofu og gallerý.



Heimildir

  • Hilmisgata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.