Helgi Karl Hafdal

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Helgi Karl Hafdal Gunnarsson, bifvélavirki í Sandgerði, býr nú í Búðardal, fæddist 21. apríl 1974.
Foreldrar hans Gunnar Svanur Hafdal, gröfustjóri, Baadermaður, síðar sjómaður og skipstjóri, f. 9. apríl 1954, og barnsmóðir hans Guðný Sigríður Hilmisdóttir, húsfreyja, verkakona, skólaliði, f. 19. febrúar 1951.

Þau Oddný Sigurlaug hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Hanna Sigga hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Hulda Lind hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Vilhelmína Oddný hófu sambúð, eiga ekki barn saman. Þau búa í Búðardal.

I. Fyrrum sambúðarkona Helga Karls er Oddný Sigurlaug Jónsdóttir frá Sauðárkróki, f. 1. apríl 1973.
Barn þeirra:
1. Helga Ósk Helgadóttir, f. 26. ágúst 1997.

II. Fyrrum sambúðarkona Helga Karls er Hanna Sigga Unnarsdóttir frá Blönduósi, f. 14. apríl 1981. Foreldrar hennar Unnar Sæmundur Friðlaugsson, f. 18. maí 1927, d. 28. febrúar 2012, og Guðrún Kristjana Jónasdóttir, f. 21. júní 1958.
Barn þeirra:
2. Hafdís Alda Hafdal, f. 4. júlí 2004 í Keflavík.

III. Fyrrum sambúðarkona Helga Karls er Hulda Lind Stefánsdóttir, f. 9. mars 1985. Foreldrar hennar Stefán Aðalsteinn Sigmundsson, f. 12. desember 1963, og Jónína Baldursdóttir, f. 22. mars 1966.
Börn þeirra:
3. Heiðrún Inga Hafdal, f. 4. júní 2010 í Keflavík.
4. Hrefna Björk Hafdal, f. 4. ágúst 2011 í Keflavík.

IV. Sambúðarkona Helga Karls er Vilhelmína Oddný Arnardóttir frá Sandgerði, f. 2. júlí 1980. Foreldrar hennar Örn Helgason, f. 5. júlí 1952, og Sesselja Sigríður Jóhannsdóttir, f. 11. apríl 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.