Gunnar Hafdal

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Svanur Hafdal, gröfustjóri, Baadermaður, síðar sjómaður og skipstjóri fæddist 9. apríl 1954.
Foreldrar hans Gunnar Svanur Hafdal, bóndi, f. 24. nóvember 1933, d. 11. ágúst 2016, og barnsmóðir hans Herdís Helga Halldórsdóttir, f. 21. apríl 1935, d. 1. október 2011.

Gunnar eignaðist barn með Guðnýju Sigríði 1974.
Þau Hrafnhildur giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa á Akureyri.

I. Barnsmóðir Gunnars er Guðný Sigríður Hilmisdóttir, húsfreyja, verkakona , skólaliði, f. 19. febrúar 1951.
Barn þeirra:
1. Helgi Karl Hafdal, f. 21. apríl 1974.

II. Kona Gunnars er Hrafnhildur Þórhallsdóttir, verslunarmaður, f. 8. febrúar 1977. Foreldrar hennar Þórhallur Helgi Marías Matthíasson, f. 27. september 1947, og Áslaug Kristinsdóttir, f. 13. maí 1948.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.