Hannes Rúnar Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hannes Rúnar Jónsson tölvunarfræðingur fæddist 11. ágúst 1958.
Foreldrar hans voru Jón Hjaltalín Hannesson vélstjóri, rafvirki, f. 20. júní 1912, d. 26. nóvember 2017, og kona hans Hallfríður Halldóra Brynjólfsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 7. nóvember 1922, d. 2. ágúst 2008.

Börn Halldóru og Jóns:
1. Brynjólfur Jónsson læknir í Svíþjóð og á Íslandi, f. 17. september 1955. Kona hans Kristín Anna Siggeirsdóttir.
2. Hannes Rúnar Jónsson tölvunarfræðingur, f. 11. ágúst 1958. Kona hans Beatriz Ramirez Martinez
3. Guðrún Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, býr í Reykjavík, f. 22. desember 1959. Maður hennar Eiríkur Ingi Eiríksson.
4. Soffía Guðný Jónsdóttir lögfræðingur, f. 14. júní 1963. Maður hennar Björn L. Bergsson.

Þau Beatriz giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún á eitt barn.

I. Kona Hannesar er Beatriz Ramirez Martinez frá Kúpu, húsfreyja, starfsmaður í mötuneyti, f. 19. nóvember 1982.
Barn hennar:
1. Claudia De Mont Ramirez, f. 15. nóvember 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.