Halldóra Kristmundsdóttir (Draumbæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halldóra Kristmundsdóttir frá Draumbæ, húsfreyja í Malmö í Svíþjóð fæddist 9. maí 1957.
Foreldrar hennar Kristmundur Sæmundsson bifreiðastjóri og bóndi í Draumbæ, f. 1. nóvember 1903, d. 21. ágúst 1981, og kona hans Sigríður Þorbjörg Valgeirsdóttir húsfreyja, f. 21. febrúar 1932, d. 16. október 1994.

Barn Sigríðar og Axels:
1. Sigurður Axel Axelsson, f. 23. maí 1948.
Barn Sigríðar og Jóns:
2. Friðrik Magnús Jónsson skipasmiður í Stykkishólmi, f. 7. nóvember 1949 í Reykjavík, d. 9. nóvember 2019. Sambúðarkona hans Sigríður Gísladóttir.
Barn Sigríðar og Einars Grétars:
3. Valgeir Kristján Einarsson, f. 13. mars 1952.
Börn Sigríðar og Kristmundar:
4. Kristbjörg Kristmundsdóttir, f. 7. mars 1954.
5. Ólafur Sæmundur Kristmundsson, f. 9. maí 1955.
6. Halldóra Kristmundsdóttir, f. 9. maí 1957.
7. Áshildur Kristmundsdóttir, f. 10. ágúst 1959.
8. Sveinbjörg Kristmundsdóttir, f. 9. júlí 1961.
9. Sigurjón G. Kristmundsson, f. 22. ágúst 1962.
10. Sigurlína Rósa Kristmundsdóttir, f. 14. maí 1964.

Þau Stefán giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Maður Halldóru er Stefán Steinar Vilbertsson bifreiðastjóri, f. 4. apríl 1946. Foreldrar hans Vilbert Stefánsson, f. 10. ágúst 1920, d. 6. febrúar 1999, og Kristín Erla Stefánsdóttir, f. 6. júní 1929, d. 26. nóvember 1999.
Börn þeirra:
1. Rögnvaldur Skagfjörð Stefánsson, f. 22. ágúst 1974 í Eyjum.
2. Eiður Skagfjörð Stefánsson, f. 19. september 1976 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.