Guðni Ólafsson (Sigtúni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðni Ólafsson verkstjóri á Sauðárkróki fæddist 16. mars 1965.
Foreldrar hans Ólafur Vigfússon verkamaður, f. 2. apríl 1944, d. 16. apríl 1998, og kona hans Nína Kristín Guðnadóttir húsfreyja, f. 21. apríl 1944.

Þau Edda María giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Sauðárkróki.

I. Kona Guðna er Edda María Valgarðsdóttir húsfreyja, skólaliði, f. 12. maí 1967. Foreldrar hennar Valgarður Einarsson, f. 10. mars 1927, d. 16. janúar 2005, og Klara Elísabet Ragnarsdóttir, f. 22. júní 1931, d. 4. apríl 1990.
Börn þeirra:
1. María Dröfn Guðnadóttir, f. 29. maí 1986.
2. Aníta Ósk Guðnadóttir, f. 28. apríl 1996.
3. Ástrós Eva Guðnadóttir, f. 12. ágúst 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.