Gísli Pálsson (prófessor)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Gísli Pálsson.

Gísli Pálsson frá Bólstað, kennari, rithöfundur, prófessor emeritus fæddist þar 22. desember 1949.
Foreldrar hans voru Páll Ólafur Gíslason sjómaður, bifreiðastjóri, f. 3. mars 1922 í Neskaupstað, d. 25. maí 2002, og kona hans Bára Sigurðardóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 16. desember 1925 á Bólstað, d. 14. apríl 2015.

örn Báru og Páls:
1. Auðbjörg Pálsdóttir húsfreyja, sérkennari, f. 20. janúar 1949. Maður hennar Guðjón Ágúst Norðdahl.
2. Gísli Pálsson prófessor við Háskóla Íslands, rithöfundur, f. 22. desember 1949. Kona hans Guðný Sigurbjörg Guðbjörnsdóttir.
3. Sigurður Þór Pálsson námsmaður, f. 3. ágúst 1953, d. 24. maí 1971.
4. Karl Pálsson tæknifræðingur, f. 2. júní 1961, d. 9. desember 2017. Fyrrum kona hans Metta Baatrup. Sambýliskona hans Ólöf Elín Lind Sigurðardóttir.
5. Lilja Pálsdóttir húsfreyja, útibússtjóri, f. 2. september 1962. Maður hennar Halldór Sighvatsson.

Gísli lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1965, varð stúdent í M.L. 1969, lauk B.A.-prófi í félagsvísindum í H.Í. 1972, M.A.-prófi í mannfræði í Manchesterháskóla 1974, lauk doktorsprófi þaðan 1982.
Hann var kennari í Víghólaskóla í Kópavogi 1969-1970, Menntaskólanum í Hamrahlíð 1974-1979 og 1980-1981, stundakennari í félagsvísindadeild H.Í. 1976-1982, lektor þar 1982-1987, dósent 1987-1992, prófessor 1992-2019, forstöðumaður Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands 1998-2001. Hann var prófessor við Háskólann í Ósló 2002-2004, var í Swedish Collegium for Advanved Study (SCAS) í Uppsala, vorið 2023.
Gísli vann við fiskiðnað, í byggingavinnu, og fréttamennsku á námsárum sínum.

Viðurkenningar:
Swedish Collegium for Advanced Study (SCAS), Uppsala, Spring 2023. Research Fellow.
University of Stavanger, March 2022. Research Fellow.
Fuglinn sem gat ekki flogið, nomination for the Icelandic Literature Prize, 2020. Also nominated for the Hagþenkir prize, 2021.
The Man Who Stole Himself, Vinson Sutlive Book Prize in Historical Anthropology, College of William & Mary, 2018.
The Man Who Stole Himself, listed on Times Literary Supplement Books of the Year 2017.
Fellow, Center for Advanced Study (CAS), Oslo, 2015-2016.
The 2014 Asa Wright Award for research. Reykjavík 30. December 2014.
Elected as an Honorary Fellow of the Royal Anthropological Institute of Great Britain and Ireland, 2006.
The University of Iceland Award for Excellence in Research, October 2001.
Rosenstiel Award in Oceanographic Science, Rosenstiel School of Marine and Atmospheric Science of the University of Miami, April 2000.
Kaspar Naegle Lecture, University of British Columbia, October 1998.
Richard Beck Lecture, University of Victoria, British Columbia, October 1998.
The 1997 Cultural Prize for research, Vátryggingafélag Íslands, Reykjavík. 1997.
Swedish Collegium for Advanced Study in the Social Sciences (SCASSS), Uppsala, fall 1995.
Research Fellow.
Visiting Professor, Social Science, Health, & Medicine, King’s College, London; 2013-2016.

Ábyrgðarstörf:
Editorial advisory board, Environmental Humanities. 2014-.
Vice-Chair of RESCUE (Responses to Environmental and Societal Challenges for our Unstable Earth), a „Frontiers of Science“ initiative of the European Science Foundation and COST, 2009-2011.
Chair of Mapping Interfaces: The Future of Knowledge, an interdisciplinary initiative, the European Science Foundadion. 2008-2010.
Adjunct Professor, Rosenstiel School of Marine and Atmospheric Science, University of Miami, 2009-2012.
Visiting Professor: University of Vienna, University of California, Los Angeles, University of Berkeley, University of Iowa.
Associate Fellow, Centre for Biomedicine & Society (CBAS), King’s College, London, 2008-2011.
Subject Representative for Anthropology on the Standing Committee for the Humanities under the European Science Foundation, 2004-2007.

Útgáfur:
Bækur:
2024 The Last of Its Kind: The Search for the Great Auk and the Discovery of Extinction. Heavily expanded and revised from the Icelandic Fuglinn sem gat ekki flogið, translated by Anna Yates. Princeton University Press.
2020 The Human Age: How We Created the Anthropocene Epoch and Caused the Climate Crisis. London: Welbeck.
2020 Fuglinn sem gat ekki flogið. Reykjavík: Mál og menning.
2017 Fjallið sem yppti öxlum: Maður og náttúra. Reykjavik: Forlagið.
2014 Hans Jónatan: Maðurinn sem stal sjálfum sér (The Man Who Stole Himself). Reykjavik: Mál og menning.
2007 Lífsmark: Mann(erfða)fræði. (Icelandic translation of Anthropology and the New Genetics). Transl. Árni Óskarsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
1991 Coastal Economies, Cultural Accounts: Human Ecology and Icelandic Discourse. Manchester and New York: Manchester University Press. Paperback edition, 1994.
1989 (With E. Paul Durrenberger, co-editor) The Anthropology of Iceland. Iowa City: University of Iowa Press. Paperback edition, 1995.
Bók, væntanleg:
‘‘The Last of Its Kind: The Search for the Great Auk and the Discovery of Extinction‘‘. Princeton University Press, 2024.

Greinar í ritrýndum tímaritum:
2022 „Vegabréf fuglanna“: Fuglamerkingar Óskars J. Sigurðssonar. Náttúrufræðingurinn. 92 (3–4), December, 101–109.
2014 Personal Names: Embodiment, Differentiation, Hierarchy, and Belonging. Science, Technology & Human Values. Online publication, 9 January.
2013 (With B. Szerszynski, S. Sörlin et al.) Reconceptualizing the ‘Anthropos’ in the Anthropocene: Integrating the Social Sciences and Humanities in Global Environmental Change Research. Environmental Science and Policy. 28: 3-13.
2012 (With Sigurður Örn Guðbjörnsson). Homo islandicus – inn að beini. Tímarit Máls og menningar 2: 4-24. Reykjavík.
1994 Enskilment at sea. Man 29(4): 901-27.
1979 Vont mál og vond málfræði (‘Deficient Language and Deficient Linguistics’). Skírnir 175-201, Reykjavík.

Fyrir almenning:
2022 „Merkingar fugla: Óskar J. Sigurðsson“. Fylkir. December, 7–11.
2022 „Úr rokkinu í þögnina: Sigurður Óskarsson kafari“. Eyjafréttir. December.
2008 Hinir uppnefndu: Hnífurinn í sárinu (Derogatory By-names). Morgunblaðið (Lesbók) 16 August.
2001 Síðasta sjóferðin („The last fishing trip“). Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. P. 42-45.
1993 (With Agnar Helgason) Hverjir eiga kvótann? (‘Who Owns the Fishing Quotas?’). Morgunblaðið 13 May.
1986 Frá formennsku til fiskifræði. (‘Fish and Humans in the Icelandic World View’). Tímarit Háskóla Íslands, 1(1):60-70. Reykjavík.

Heimildarmyndir:
2022. The Human Age. Interview on Japan’s Public TV, NHK. Apríl.
2020. Eldhugarnir. (The Firewalkers). Produced with Valdimar Leifsson and Ari Trausti Guðmundsson. Icelandic State TV (RÚV), Reykjavik.
2019 The Man Who Stole Himself: Hans Jonathan. Produced by Bryndís Kristjánsdóttir and Valdimar Leifsson. Icelandic State TV (RÚV).
2003 (Interview) „Arctic Dreamer“. Director Peter Raymont. Producer White Pine Pictures. Toronto.
2003 „Víkingarnir: DNA slóðin rakin“. (The Vikings in North America: Exploring the DNA Trail). Parts 1-3. Ari Trausti Guðmundsson and Valdimar Leifsson. Icelandic State TV (RUV), Reykjavik.
1999 (With Hákon M. Oddsson) „Sagan af Þór heppna“. (The Story of Thor the Lucky); TV documentary (Icelandic State TV) about anthropologist and explorer Thor Heyerdahl, partly based on an interview.

Vettvangsferðir:
St. Croix, the Virgin Islands. November 2012, November 2015.
Iceland, 1993-2009 (periodically).
The Canadian Arctic, summer of 1999, spring of 2002, and fall of 2003.
The Republic of Cape Verde, June-August 1984.

I. Kona Gísla, (17. ágúst 1973), er Guðný Sigurbjörg Guðbjörnsdóttir prófessor, fyrrv. alþingismaður, f. 25. maí 1949. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Herbert Guðmundsson rafvirkjameistari, f. 25. júní 1919, d. 10. júlí 1997, og kona hans Rósa Guðnadóttir húsfreyja, f. 7. september 1918, d. 7. maí 1997.
Börn þeirra:
1. Páll Óskar Gíslason, rafmagnsverkfræðingur, rekur fjármálafyrirtæki, f. 2. mars 1976. Kona hans Anna Þorbjörg Jónsdóttir.
2. Rósa Signý Gísladóttir, dósent í almennum málvísindum, vinnur rannsóknastörf hjá Íslenskri erfðagreiningu, f. 11. maí 1983. Sambúðarmaður hennar Bjarki Bergmann Gunnlaugsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Gísli Pálsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.