Friðrik Guðmundsson (Bröttugötu)
Friðrik Guðmundsson vélsmíðameistari í Kópavogi fæddist 28. maí 1965.
Foreldrar hans Guðmundur Sigjónsson, frá Héðinshöfða, vélvirki, f. 22. mars 1928, d. 7. nóvember 2009, og kona hans Jónína Þuríður Guðnadóttir frá Ímastöðum í Vöðlavík, S.-Múl., húsfreyja, f. 22. nóvember 1928, d. 1. september 2014.
Börn Jónínu og Guðmundar:
1. Steinar Guðmundsson, f. 13. maí 1954. Kona hans er Ásdís Viggósdóttir, f. 26. nóvember 1958.
2. Sigrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 23. maí 1959. Maður hennar er Magnús Guðmundsson, f. 20. september 1959.
3. Guðný Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 4. janúar 1963. Maður hennar er Alexander Matthíasson, f. 11 júní 1959.
4. Friðrik Guðmundsson, f. 28. maí 1965. Hann var í sambúð með Lúcíu Guðnýju Jörundsdóttur, f. 5. ágúst 1967.
Þau Lúcía Guðný hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Valgerður Ásta hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman.
I. Fyrrum sambúðarkona Friðriks er Lúcía Guðný Jörundsdóttir, f. 5. ágúst 1967. Foreldrar hennar Jörundur Jónsson, f. 27. janúar 1929, d. 10. apríl 2013, og Anna Jónsdóttir, f. 18. janúar 1925, d. 10. október 2018.
Börn þeirra:
1. Steinunn Marta Friðriksdóttir, f. 5. janúar 1990.
2. Hrafnhildur Vala Friðriksdóttir, f. 7. apríl 1996.
3. Anna Kolbrá Friðriksdóttir, f. 22. desember 1997.
II. Sambúðarkona Friðriks er Valgerður Ásta Guðmundsdóttir, matvælafræðingur, f. 25. febrúar 1959. Foreldrar hennar Guðmundur Eysteinsson, f. 7. júní 1920, d. 24. apríl 1985, og Vigdís Ámundadóttir, f. 10. október 1925, d. 27. nóvember 2014.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Lúcía og Friðrik.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.