Ásdís Viggósdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ásdís Viggósdóttir húsfreyja, heilbrigðisgagnafræðingur (þ.e. læknaritari) fæddist 26. nóvember 1958 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ragnar Lárusson sjómaður, teiknari, blaðamaður, rithöfundur, f. 23. desember 1935, d. 32. desember 2007, og sambúðarkona hans Guðrún Gísladóttir, húsfreyja, f. 3. nóvember 1938.
Kjörforeldrar hennar Viggó T. A. Valdimarsson, f. 4. apríl 1924, d. 19. janúar 2014, og Klara Bergþórsdóttir, f. 23. október 1924, d. 14. febrúar 2000.

Þau Hans Guðni giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Steinar giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum maður Ásdísar var Hans Guðni Friðjónsson, sjómaður, f. 12. júní 1957, fórst 23. febrúar 1992. Foreldrar hans Friðjón Gunnarsson, f. 10. janúar 1918, d. 14. júlí 1980, og Ingibjörg Jóna Hansdóttir, f. 25. júní 1924, d. 3. desember 2004.
Börn þeirra:
1. Viggó Hansson, f. 11. febrúar 1984.
2. Ingibjörg Hansdóttir, f. 17. apríl 1988.

II. Maður Ásdísar er Steinar Guðmundsson frá Eyjum, f. 13. maí 1954.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.