Fannberg Einar Stefánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Fannberg Einar Stefánsson.

Fannberg Einar Stefánsson sjómaður, vélstjóri fæddist 30. júlí 1957 á Heiði við Sólhlíð 19 og lést 6. janúar 2014.
Foreldrar hans voru Stefán Einarsson frá Viðey, Baadermaður, verkstjóri, f. 6. júlí 1931, d. 12. febrúar 1980, og kona hans Erna Fannbergsdóttir frá Ólafsfirði, húsfreyja, ræstitæknir, f. 23. júní 1938.

Börn Ernu og Stefáns:
1. Valdís Stefánsdóttir húsfreyja, f. 2. október 1955, d. 31. október 2018. Maður hennar Svavar Garðarsson.
2. Fannberg Einar Stefánsson sjómaður, vélstjóri, f. 30. júlí 1957 á Heiði, d. 6. janúar 2014. Kona hans Jólín Lilja Brynjólfsdóttir.
3. Ómar Stefánsson vélgæslumaður, f. 24. janúar 1961 í Kornhól við Strandveg 1. Kona hans Sigfríður Björg Ingadóttir.
4. Heiðar Stefánsson sjómaður, f. 12. ágúst 1963 á Ólafsfirði, d. 3. júlí 2020. Sambúðarkona hans Birna Sigrún Haraldsdóttir.
5. Erlingur Valur Stefánsson, f. 17. febrúar 1967. Fyrrum kona hans Hrefna Hrund Eronsdóttir.
6. Linda Mary Stefánsdóttir, f. 21. maí 1972. Maður hennar Magnús Elvar Viktorsson.

I. Kona Fannbergs Einars er Jólín Lilja Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 25. apríl 1958.
Börn þeirra:
1. Stefán Halldór Fannbergsson, f. 11. mars 1978. Kona hans Sunneva Jónsdóttir Snæhólm.
2. Sverrir Fannbergsson, f. 17. desember 1980. Sambúðarkona Jónína Lilja Þórarinsdóttir.
3. Erna Fannbergsdóttir, f. 16. desember 1981. Fyrrum sambúðarmaður Árni Magnússon. Sambúðarmaður Þórarinn Björn Steinsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.