Brynjólfur Guðlaugsson (Lundi)
Fara í flakk
Fara í leit
Brynjólfur Gunnar Guðlaugsson frá Lundi fæddist 30. júlí 1921 og lést 26. desember 1949. Foreldrar hans voru Guðlaugur Brynjólfsson og Valgerður Guðmundsdóttir.
Brynjólfur var sjómaður og sigldi í stríðinu á Helga. Hann tók skipstjórapróf í Vestmannaeyjum árið 1941 og í Sjómannaskólanum í Reykjavík 1944. Hann var stýrimaður á m/s Fell í fiskfluttningum 1945-1946 (og skipstjóri vetur 1947?). Háseti og afleysingastýrimaður á b/v Bjarnarey 1948-1949. Tók út af Bjarnarey og drukknaði á öðrum í jólum 1949.
Eiginkona Brynjólfs var Rósa Stefánsdóttir. Þau byggðu Hásteinsveg 56.
Myndir
Heimildir
- Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.
- Íslendingabók