Brynjólfur Guðlaugsson (Lundi)
(Redirected from Brynjólfur Guðlaugsson)
Brynjólfur Gunnar Guðlaugsson frá Lundi fæddist 30. júlí 1921 og lést 26. desember 1949. Foreldrar hans voru Guðlaugur Brynjólfsson og Valgerður Guðmundsdóttir.
Brynjólfur var sjómaður og sigldi í stríðinu á Helga. Hann tók skipstjórapróf í Vestmannaeyjum árið 1941 og í Sjómannaskólanum í Reykjavík 1944. Hann var stýrimaður á m/s Fell í fiskfluttningum 1945-1946 (og skipstjóri vetur 1947?). Háseti og afleysingastýrimaður á b/v Bjarnarey 1948-1949. Tók út af Bjarnarey og drukknaði á öðrum í jólum 1949.
Eiginkona Brynjólfs var Rósa Stefánsdóttir. Þau byggðu Hásteinsveg 56.
Myndir
Heimildir
- Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.
- Íslendingabók