Blik 1960/Sjóðir Gagnfræðaskólans

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1960



Sjóðir Gagnfræðaskólans


Um árabil hafa niðurstöðutölur sjóða Gagnfræðaskólans
verið birtar í Bliki á þriggja ára fresti.


Innstæða 31. des. 1959:
I. Minningar- og styrktarsjóður nemenda Krónur
a. Minningarsjóður Þórunnar Friðriksdóttur
frá Löndum
Bók nr. 24 í Sparisj. Vm. 1.491,25
Bók nr. 12701 í Útvegsb. Vm. 2.605,35
Samtals 4.096,60
b. Minningarsj. Hermanns Guðmundssonar
frá Háeyri
Bók nr. 25 í Sparisj. Vm. 2.298,88
Bók nr. 10879 í Útvegsb. Vm. 1.311,76
Samtals 3.610,64
c. Minningarsj. Hauks Lindbergs
Bók nr. 265 í Sparisj. Vm. 6.649,53
Samtals 6.649,53
d. Önnur peningaeign sjóðsins
Bækur nr. 10780 og
nr. 12702 í Útvegsb. Vm alls
4.679,34
Samtals 4.679,34
Sjóðir alls 19.036,11
Úr sjóði þessum var eftir
áramót veittur styrkur
Ármanni Eyjólfssyni
samkv. skipulagsskrá sjóðsins
4.788,00
Eftirstöðvar í sjóði 14.248,11
II. Hljóðfærasjóður 6.585,15
Samtals 6.585,15
Maður, sem ekki óskar að láta nafn
síns getið, gaf í sjóð þennan á árinu
kr. 1.500,00, sem skólinn þakkar alúðlega.
III. Ferðasjóður nemenda
Bók nr. 78 í Sparisj. Vm. 429,32
Bók nr. 10414 í Útv.b. Vm. 1.116,87
Samtals 1.546,19
IV. Útgáfusjóður Bliks
Í ávísanabók 157 í
Sparisj. Vm.
12.986,86
Í sjóði hjá útgefanda 5.813,46
Samtals 18.800,32
V. Sjóður Málfundafélags
Gagnfræðaskólans
18.240,15
Samtals 18.240,15
VI. Öryggissjóður
Gagnfræðaskólans
12.213,34
Samtals 12.213,34
VII. Sjóðir samtals 76.421,26
Vestmannaeyjum, 4. febrúar 1960.
Þorsteinn Þ. Víglundsson