Bjarney Björnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bjarney Björnsdóttir, húsfreyja, leikskólastjóri fæddist 6. janúar 1978.
Foreldrar hennar Björn Eyberg Ásbjörnsson, smiður, múrarameistari, f. 5. október 1951, og kona hans Valgerður Sveinsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á hjúkrunarheimili, kaupmaður, f. 24. júlí 1951.

Barn Björns og Katrínar Guðmundsdóttur:
1. Dagmar Björnsdóttir húsfreyja í Reykjavík og á Spáni, f. 20. júní 1972 á Ísafirði. Barnsfaðir hennar Gunnar Veigar Ómarsson. Maður hennar Matthías Einarsson.
Barn Björns og Ingibjargar Þorfinnsdóttur:
2. Þorfinnur Björnsson í Garðabæ, f. 3. júní 1974 í Reykjavík.
Barn Björns og Huldu Eiðsdóttur:
3. Atli Freyr Björnsson í Danmörku, f. 11. október 1975 í Reykjavík. Kona hans Þórey Sigrún Leifsdóttir.
Börn Björns og Valgerðar:
4. Bjarney Björnsdóttir leikskólastjóri, f. 6. janúar 1978. Maður hennar Þorkell Máni Pétursson.
5. Birna Björnsdóttir verslunarstjóri, f. 2. júní 1982. Maður hennar Jóhann Valdimarsson.
6. Ásbjörn Björnsson smiður, f. 27. mars 1993, ókvæntur.
Barn Valgerðar og fósturbarn Björns:
7. Helga Björk Valgerðar Björnsdóttir húsfreyja, leikskólastjóri, f. 18. apríl 1972. Hún er kjördóttir Björns. Maður hennar Sigursteinn Bjarni Leifsson.

Þau Þorkell Máni giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Garðabæ.

I. Maður Bjarneyjar er Þorkell Máni Pétursson, umboðsmaður, fjölmiðlamaður, f. 21. desember 1976. Foreldrar hans Pétur Þorkelsson, f. 8. september 1951, og Áslaug Elsa Björnsdóttir, f. 1. júlí 1945.
Börn þeirra:
1. Pétur Máni Þorkelsson, f. 11. maí 2000.
2. Róbert Frosti Þorkelsson, f. 18. ágúst 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.