Björgvin Angantýsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Björgvin Angantýsson.

Björgvin Angantýsson, sjómaður, raflínumaður fæddist 24. apríl 1935 og lést 13. janúar 1990.
Foreldrar hans voru Angantýr Einarsson sjómaður, verkamaður, f. 6. ágúst 1906 í Ásgerði í Svarfaðardal, d. 28. febrúar 1974, og kona hans Kornelía Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 1. júní 1907 á Ólafsfirði, d. 18. október 1996.

Þau Hanna giftu sig 1957, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Guðbjörg hófu sambúð. Þau bjuggu við Heiðarveg 46.
I. Fyrrum kona Björgvins er Hanna Guðrún Ingibergsdóttir, húsfreyja, f. 24. apríl 1938.
Barn þeirra:
1. Friðrik Björgvinsson vélstjóri, f. 25. desember 1956. Kona hans Sigríður Kristjánsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á sambýli, f. 22. ágúst 1957.

II. Fyrrum kona Björgvins er Guðbjörg Bryndís Sigurðardóttir, f. 15. nóvember 1940. Foreldrar hennar Sigurður Eiríksson Þórarinsson, f. 4. nóvember 1915, d. 29. júní 1941 og Hulda Long Gunnarsdóttir, f. 18. janúar 1919, d. 7. október 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.