Birna Rut Daðadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Birna Rut Daðadóttir húsfreyja, afgreiðslukona í verslun fæddist 24. júlí 1992.
Foreldrar hennar Daði Garðarsson, verslunarmaður, f. 14. desember 1954, og Magnea Ósk Magnúsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 10. júní 1958.

Börn Magneu Óskar og Daða:
1. Hrafnhildur Ýr Daðadóttir, f. 5. mars 1980.
2. Birna Rut Daðadóttir, f. 24. júlí 1992.
3. Diljá Daðadóttir, f. 20. maí 1994.

Þau Anton hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa á Selfossi.

I. Sambúðarmaður Birnu Rutar er Anton Kistinn Pétursson, með eiginn rekstur, f. 19. maí 1991. Foreldrar hans Pétur Magnússon verkamaður, bifreiðastjóri, f. 10. desember 1956, og kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir húsfreyja, f. 10. maí 1957.
Börn þeirra:
1. Viðja Antonsdóttir, f. 27. október 2017.
2. Arnór Antonsson, f. 23. mars 1919.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.