Diljá Daðadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Diljá Daðadóttir.

Diljá Daðadóttir, húsfreyja fædist 20. maí 1994.
Foreldrar hennar Daði Garðarsson, verslunarmaður, f. 14. desember 1954, og Magnea Ósk Magnúsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 10. júní 1958.

Börn Magneu Óskar og Daða:
1. Hrafnhildur Ýr Daðadóttir, f. 5. mars 1980.
2. Birna Rut Daðadóttir, f. 24. júlí 1992.
3. Diljá Daðadóttir, f. 20. maí 1994.

Þau Sigursteinn giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Áshamar 52.

I. Maður Diljár er Sigursteinn Marinósson yngri, vélvirki, f. 14. júní 1992.
Börn þeirra:
1. Hera Sigursteinsdóttir, f. 13. mars 1014.
2. Hrafn Sigursteinsson, f. 21. nóvember 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.