Bergþóra Óskarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bergþóra Óskarsdóttir, húsfreyja, kennari, starfsmaður í Sparisjóðnum, verslunarmaður fæddist 10. maí 1943.
Foreldrar hennar Óskar Sigfinnsson, f. 17. janúar 1911, d. 1. nóvember 2003, og Þóra Guðný Þórðardóttir, f. 5. desember 1911, d. 12. ágúst 2007.

Þau Garðar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Eyjum og Rvk.

I. Maður Bergþóru var Garðar Sigurðsson alþingismaður kennari, stýrimaður, skólastjóri, bæjarfulltrúi, alþingismaður, f. 20. nóvember 1933, d. 19. mars 2004.
Börn þeirra:
1. Sigríður Garðarsdóttir, f. 12. júlí 1962.
2. Gerður Klara Garðarsdóttir, f. 19. júní 1969.
3. Guðný Ósk Garðarsdóttir, f. 28. mars 1976.
4. Edda Garðarsdóttir, f. 15. júlí 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.