Sigríður Garðarsdóttir (sjúkraliði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Garðarsdóttir sjúkraliði í Rvk fæddist 12. júlí 1962.
Foreldrar hennar Bergþóra Óskarsdóttir húsfreyja, kennari, starfsmaður Sparisjóðsins í Eyjum, verslunarmaður, f. 10. maí 1943, og maður hennar Garðar Sigurðsson kennari, stýrimaður, skólastjóri, bæjarfulltrúi, alþingismaður, f. 20. nóvember 1933, d. 19. mars 2004.

Börn Bergþóru og Garðars:
1. Sigríður Garðarsdóttir, f. 12. júlí 1962.
2. Gerður Klara Garðarsdóttir, f. 19. júní 1969.
3. Guðný Ósk Garðarsdóttir, f. 28. mars 1976.
4. Edda Garðarsdóttir, f. 15. júlí 1979.

Sigríður er ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.