Búastaðabraut 7

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Búastaðabraut 7 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Húsið Búastaðabraut 7 var byggt á árunum 1956-1970. Húsið byggðu Einar Ragnarsson og Guðmunda Rósa Helgadóttir.

Kristján Ólafsson og Magnúsína Ágústsdóttir og dætur þeirra Ágústa og Ásta.

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í húsinu hjónin Johan Edvin Weihe og Gunnhildur Hrólfsdóttir og synir þeirra Ólafur og Stefán.

Eftir gos Ólafur Viðar Birgisson.





Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.