Böðvar Vignir Bergþórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Böðvar Vignir Bergþórsson, vélvirkjameistari, verkstjóri fæddist 23. maí 1958.
Foreldrar hans Bergþór Reynir Böðvarsson, f. 15. maí 1934, d. 19. nóvember 2013, og Sigurlaug Vilmundardóttir, f. 1. júní 1935, d. 2. mars 2018.

Þau Bryndís giftu sig, eignuðust tvö börn og Bryndís átti eitt barn áður.

I. Kona Böðvars Vignis er Bryndís Guðjónsdóttir, húsfreyja, aðstoðarleikskólakennari, f. 4. júní 1960.
Börn þeirra:
1. Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir, f. 15. ágúst 1980.
2. Bergþór Reynir Böðvarsson, f. 22. mars 1983.
Barn Bryndísar:
1. Hrefna Óskarsdóttir, f. 28. apríl 1975.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.