Anna Eyvör Ragnarsdóttir
Anna Eyvör Ragnarsdóttir, húsfreyja fæddist 19. október 1948 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sigríður Erna Ástþórsdóttir (Sirrý), frá Sóla, húsfreyja, f. 18. setember 1924, d. 11. nóvember 1979, og maður hennarn Jón Ragnar Stefánsson, forstjóri, fulltrúi, f. 19. febrúar 1918, d. 16. júní 1985.
Þau Eyþór giftu sig, eignuðust fjögur börn.
I. Maður Önnu er Eyþór Ólafsson, f. 29. júní 1946. Foreldrar hans Ólafur Ólafsson, f. 23. ágúst 1916, d. 29. mars 2006, og kona hans Sigrún Eyþórsdóttir, f. 24. ágúst 1919, d. 6. september 2014.
Börn þeirra:
1. Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, f. 28. febrúar 1968 í Rvk.
2. Ólafur Hrannar Eyþórsson, f. 24. apríl 1971 í Rvk.
3. Ragnar Eyþórsson, f. 26. október 1978 í Rvk.
4. Sigrún Eyþórsdóttir, f. 16. janúar 1980 í Rvk.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.