Alfreð Bernhardsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Alfreð Bernhardsson, lausamaður í Bifröst, fæddist 1886 og lést 6. desember 1918.
Foreldrar ókunnir.

Þau Anna eignuðust tvö börn.
Þau Petrína eignuðust þrjú börn, en fyrsta barn þeirra dó vöggudauða.

I. Barnsmóðir Alfreðs var Anna Jónasdóttir, f. 24. apríl 1893, d. 5. maí 1971.
Börn þeirra:
1. Áslaug Ágústa Alfreðsdóttir, f. 15. maí 1915, d. 3. apríl 1916.
2. Áslaug Alda Alfreðsdóttir Omnes, f. 25. september 1916, d. 31. október 1986.

II. Unnusta Alfreðs var Petrún Ólöf Ágústsdóttir, húsfreyja, f. 14. maí 1898, d. 5. mars 1985.
Börn þeirra:
2. Barn, sem dó í vöggu.
3. Alexander August Kristinn Alfreðsson, f. 26. apríl 1917 í Skálanesi, d. 5. desember 1918.
4. Alfreð Alexander Alfreðsson, f. 4. október 1918 á Hjalteyri, d. 13. maí 1919.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.