Aldís Grímsdóttir
Aldís Grímsdóttir, húsfreyja, ræstitæknir í Danmörku fæddist 17. janúar 1983 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Grímur Magnússon frá Felli, sjómaður, vélstjóri, f. 19. apríl 1945 í Sandprýði, og kona hans María Ármannsdóttir frá Laufholti, húsfreyja, f. 21. mars 1953.
Börn Maríu og Gríms:
1. Anna Sigríður Grímsdóttir deildarstjóri hjá Póstinum, f. 20. desember 1970. Fyrrum maður hennar Sölvi Breiðfjörð Harðarson. Unnusti hennar Jónas Karl Sigurðsson.
2. Örlygur Helgi Grímsson sjómaður, vélstjóri, f. 16. júní 1981. Kona hans Kolbrún Stella Karlsdóttir.
3. Aldís Grímsdóttir ræstitæknir í Danmörku, f. 17. janúar 1983. Maður hennar Ragnar Michelsen.
4. Elva Dögg Grímsdóttir bókari á Akureyri, f. 28. mars 1984. Maður hennar Helgi Heiðar Jóhannesson.
Þau Hjörtur hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Ragnar Már giftu sig, hafa eignast tvö börn.
I. Fyrrum sambúðarmaður Aldísar var Hjörtur Sigurðsson, f. 12. mars 1980, d. 21. apríl 2013.
Barn þeirra:
1. Adam Elí Hjartarson, f. 19. apríl 2009.
II. Maður Aldísar er Ragnar Már Svansson Michelsen, f. 5. ágúst 1981. Foreldrar hans Svanur Örn Tómasson, f. 14. nóvember 1961. og Sigríður Ingifríð Michelsen, f. 12. ágúst 1964.
Börn þeirra:
2. Rúrik Dan Michelsen, f. 13. ágúst 2019.
3. Atlas Dan Michelsen, f. 30. apríl 2024.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.