Þuríður Þórðardóttir (hótelhaldari)
Þuríður Þórðardóttir, bankagjaldkeri, hótelhaldari í Austurríki, síðan eigandi og rekandi Hótel Akureyri, fæddist 9. maí 1963.
Foreldrar hennar voru Þórður Sigfús Þórðarson hárskerameistari, f. 19. mars 1925 í Reykjavík, d. 24. september 1994, og kona hans Theodóra Elísabet Bjarnadóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, kaupmaður, f. 3. janúar 1924, d. 13. júní 2011 í Reykjavík.
Barn Þórðar og Theodóru:
1. Jóna Sigurbjörg Þórðardóttir, f. 16. janúar 1947. Maður hennar Kristján Ævar Arason múrari.
Börn Þórðar og Theodóru:
2. Ásdís Þórðardóttir flugfreyja, löggiltur fasteignasali í Garðabæ, f. 2. janúar 1948, d. 7. júlí 1991. Maður hennar Jón Guðmundsson löggiltur fasteignasali.
3. Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali í Reykjavík, f. 19, mars 1955. Maður hennar Ólafur Stefánsson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali, látinn.
4. Þuríður Þórðardóttir bankagjaldkeri, hótelrekandi í Austurríki og á Akureyri f. 9. maí 1963. Maður hennar Smári Arnarsson. Sambúðarmaður hennar Þorgrímur Kristjánsson úr Reykjavík.
Barn Þórðar og Ingibjargar:
5. Kristín Þórðardóttir sýslumaður, f. 6. september 1979 á Eyrarbakka. Sambúðarmaður hennar Friðrik Erlingsson.
Barn Ingibjargar og fósturbarn Þórðar:
6. Guðrún Hulda Ólafsdóttir, f. 19. september 1971.
Þau Smári giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Þorgrímur hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman.
I. Fyrrum maður Þuríðar er Smári Arnarsson frá Ísafirði, húsasmíðameistari, f. 1. september 1961. Foreldrar hans Arnar Jónsson, f. 13. júlí 1925, d. 1. janúar 1971, og Eva Júlíusdóttir, f. 18. janúar 1920, d. 13. september 1987.
Börn þeirra:
1. Theodóra Elísabet Smáradóttir, f. 12. október 1982.
2. Daníel Smárason, f. 10. júní 1989.
II. Fyrrum sambúðarmaður Þuríðar er Þorgrímur Kristjánsson úr Rvk, smíðakennari, f. 17. desember 1965. Foreldrar hans Kristján Kristjánsson, f. 13. mars 1940, og Katrín Þorgrímsdóttir, f. 4. desember 1942, d. 22. apríl 2010.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Þuríður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.