Ósk Rebekka Atladóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ósk Rebekka Atladóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, lýðheilsufræðingur, fæddist 25. febrúar 1972.
Foreldrar hennar Atli Einarsson, sjómaður, stýrimaður, húsasmiður, f. 21. janúar 1943, og kona hans Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir, húsfreyja, læknaritari, f. 22. september 1946.

Börn Rutar og Atla :
1. Einar Vilberg Atlason, f. 31. mars 1970, d. 28. október 1990.
2. Ósk Rebekka Atladóttir, f. 25. febrúar 1972.

Þau Óskar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Svíþjóð.

I. Maður Óskar Rebekku er Óskar Ragnarsson, læknir, f. 18. janúar 1972.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Rut Óskarsdóttir, f. 15. apríl 1992 í Eyjum.
2. Einar Atli Óskarsson, f. 27. desember 2005 í Svíþjóð.
3. Ragnar Freyr Óskarsson, f. 23. janúar 2009 í Svíþjóð.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.