Ásbjörn Guðjónsson (Dölum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Ásbjörn Guðjónsson frá Dölum, bifvélavirki, bæjarfulltrúi fæddist 28. janúar 1949.
Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson búfræðingur, bóndi í Dölum, f. 13. desember 1913, d. 30 mars 2001, og kona hans Helga Þuríður Árnadóttir frá Burstafelli, húsfreyja, f. 15 maí 1918, d. 8. desember 2008.

Börn Helgu og Guðjóns:
1. Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir, f. 19. september 1940.
2. Oddfríður Jóna Guðjónsdóttir, f. 22. maí 1942
3. Emil Þór Guðjónsson, f. 15. febrúar 1944.
4. Guðmundur Helgi Guðjónsson, f. 5. mars 1947.
5. Ásbjörn Guðjónsson, f. 28. janúar 1949.
6. Elín Ebba Guðjónsdóttir, f. 20. október 1952.
7. Lárus Jóhann Guðjónsson, f. 6. febrúar 1959.

Ásbjörn lærði bifvélavirkjun og vann við hana.
Hann sat í bæjarstjórn Fjarðabyggðar.
Þau Guðrún Valgerður giftu sig 1968, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Faxastíg 6, í Nýborg við Njarðarstíg 17 við Gos 1973. Þau fluttu til Neskaupstaðar, bjuggu þar um ársskeið, en síðan við Langadal 14 á Eskifirði.

I. Kona Ásbjörns, (28. desember 1968), er Guðrún Valgerður Friðriksdóttir húsfreyja, f. 31. ágúst 1948.
Börn þeirra:
1. Elísabet Ólöf Ásbjörnsdóttir húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 2. maí 1969. Maður hennar Guðlaugur Jón Haraldsson.
2. Eydís Ásbjörnsdóttir húsfreyja á Eskifirði, hárgreiðslukona, kennari, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð, f. 22. júní 1973. Fyrrum sambúðarmaður Þorsteinn Lýðsson. Sambúðarmaður Kristján Svavarsson.
3. Andrea Ásbjörnsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði, hjúkrunarfræðingur, f. 25. júlí 1982. Sambúðarmaður Bendt Bendtsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]