Árný Þöll Ómarsdóttir
Árný Þöll Ómarsdóttir, húsfreyja, bókavörður fæddist 4. nóvember 1990.
Foreldrar hennar Ómar Guðmundsson, sjómaður, trillukar, beitningamaður, f. 30. júní 1953, og kona hans Ingibjörg Anna Bjarnadóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 13. júní 1958.
Börn Ingibjargar og Ómars:
1. Ingibjörg Bára Ómarsdóttir kennari, húsfreyja, f. 15. janúar 1979. Maður hennar Vignir Már Þorgeirsson.
2. Laufey Guðmunda Ómarsdóttir öryggisvörður, f. 9. júlí 1981. Fyrrum maður hennar Guðmundur Magnússon. Maður hennar Björgvin Viktor Þórðarson.
3. Halla Björk Ómarsdóttir húsfreyja, starfsmaður á elliheimili í Svíþjóð, f. 24. apríl 1985. Maður hennar Arnar Elvar Jónsson.
4. Árný Þöll Ómarsdóttir húsfreyja, f. 4. nóvember 1990. Maður hennar Jón Eyberg Helgason.
Þau Jón Eyberg giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Sandgerði.
I. Maður Árnýjar Þallar er Jón Eyberg Helgason, f. 6. október 1986. Foreldrar hans Helgi Magnús Hilmarsson, f. 7. júlí 1948, og Sesselja Hannesdóttir, f. 14. október 1945.
Börn þeirra:
1. Elmar Ingi Eyberg Jónsson, f. 13. júní 2018.
2. Ísak Blær Eyberg Jónsson, f. 1. febrúar 2022.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Jón Eyberg.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.