Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Mynd vikunnar
|
Ágústa Óskarsdóttir, Perla Björnsdóttir, Kristjana Svavarsdóttir, Sigurbjörg Sigurðardóttir,Sigurlaug Ólafsdóttir, Einar Sigurfinnsson, Sesselja Guðmundsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir,Lára H Jóhannesdóttir,Þóra Þórðardóttir, Þórhallur Gunnlaugsson, Hrefna G Oddgeirsdóttir,Viktoría Karlsdóttir, Elín Hólmfríður Ásmundsdóttir og Guðrún Jónasdóttir.
|
|
Grein vikunnar
|
Kornhólsskans, betur þekkt sem Skansinn, hefur í aldaraðir verið fjölsóttur og vinsæll meðal Vestmannaeyinga, hvort sem er á sumri eða vetri. Útsýnið og fegurðin hafa löngum verið einstæð, en á veturna var oft hrikalegt að horfa af Skansinum út á vetrarsjóinn. Fólk fór oft út á Skansinn þegar bátar voru talstöðvarlausir og aðstandendur biðu milli vonar og ótta eftir að sjá bátskel föður eða eiginmanns birtast fyrir Klettsnefið og lensa heilu og höldnu inn Víkina.
Lesa meira
|
|
|
Heimaslóð hefur nú 39.948 myndir og 17.412 greinar.
Vinsamlegast sendið allar ábendingar og fyrirspurnir á netfangið heimaslod@vestmannaeyjar.is
|
|