„Sigurður Jónsson (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Jónsson''' bóndi og meðhjálpari á Miðhúsum fæddist 15. september 1787 í Hrólfsskálahelli í Landsveit og lést 20. júní 1863 í Eyjum.<br> Foreldrar hans...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurður Jónsson''' bóndi og meðhjálpari á [[Miðhús]]um fæddist 15. september 1787 í Hrólfsskálahelli í Landsveit og lést 20. júní 1863 í Eyjum.<br>
'''Sigurður Jónsson''' bóndi og meðhjálpari á [[Miðhús]]um fæddist 15. september 1787 í Hrólfsstaðahelli í Landsveit og lést 20. júní 1863 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans voru Jón Auðunsson bóndi í Hrólfsskálahelli, f. 1743, d. 23. mars 1801 og kona hans Margrét Einarsdóttir húsfreyja, f. 1750 í Húsagarði, d. 11. október 1835.<br>
Foreldrar hans voru Jón Auðunsson bóndi í Hrólfsstaðahelli, f. 1743, d. 23. mars 1801 og kona hans Margrét Einarsdóttir húsfreyja, f. 1750 í Húsagarði, d. 11. október 1835.<br>


Sigurður var líklega sá, sem var 15 ára vinnumaður í Vindási í Landsveit 1801.<br>
Sigurður var líklega sá, sem var 15 ára vinnumaður í Vindási í Landsveit 1801.<br>
Hann kom vinnumaður frá Fellsmúla í Landsveit að [[Kornhóll|Kornhól]] 1822, var kominn að Miðhúsum við giftingu sína 1829 og bjó þar síðan. Í dánarskrá segir, að hann hafi verið meðhjálpari í „yfir 30 ár“.<br>
Hann kom frá Fellsmúla í Landsveit að [[Kornhóll|Kornhól]] 1822, var þar ráðsmaður 1823-1828, skráður meðhjálpar við húsvitjun 1827 og 1828. Helga ól barn 1823, en það dó nýfætt úr ginklofa. <br>
Hann  var kominn að Miðhúsum við giftingu sína 1829 og bjó þar síðan. Í dánarskrá segir, að hann hafi verið meðhjálpari í „yfir 30 ár“.<br>
Hann lést vegna falls af vinnupalli við kirkjudyrnar 1863.<br>
Hann lést vegna falls af vinnupalli við kirkjudyrnar 1863.<br>


Kona Sigurðar, (3. nóvember 1829), var [[Sesselja Helgadóttir (Miðhúsum)|Sesselja Helgadóttir]] húsfreyja, f. 1791, d. 30. maí 1866. Sigurður var síðari maður hennar.<br>
I. Barnsmóðir Sigurðar var [[Helga Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Helga Jónsdóttir]] frá [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]], þá vinnukona í Kornhól.<br>
Barn þeirra var<br>
1. Sigurður Sigurðsson, f. 1. mars 1823, d. 7. mars 1823 úr ginklofa.
 
II. Kona Sigurðar, (3. nóvember 1829), var [[Sesselja Helgadóttir (Miðhúsum)|Sesselja Helgadóttir]] húsfreyja, f. 1791, d. 30. maí 1866. Sigurður var síðari maður hennar.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Guðrún Sigurðardóttir, f. 6. nóvember 1832, d. 11. nóvember 1832 úr ginklofa.<br>
2. Ingveldur Sigurðardóttir, f. 9. desember 1830, d. 13. desember 1830 úr ginklofa.<br>
2. Sesselja Sigurðardóttir, f. 27. október 1837, d. 4. nóvember 1837 úr ginklofa.<br>
3. Guðrún Sigurðardóttir, f. 6. nóvember 1832, d. 11. nóvember 1832 úr ginklofa.<br>
4. Sesselja Sigurðardóttir, f. 27. október 1837, d. 4. nóvember 1837 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 15: Lína 21:
*Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
*Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Meðhjálparar]]
[[Flokkur: Meðhjálparar]]

Núverandi breyting frá og með 17. maí 2024 kl. 21:02

Sigurður Jónsson bóndi og meðhjálpari á Miðhúsum fæddist 15. september 1787 í Hrólfsstaðahelli í Landsveit og lést 20. júní 1863 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Jón Auðunsson bóndi í Hrólfsstaðahelli, f. 1743, d. 23. mars 1801 og kona hans Margrét Einarsdóttir húsfreyja, f. 1750 í Húsagarði, d. 11. október 1835.

Sigurður var líklega sá, sem var 15 ára vinnumaður í Vindási í Landsveit 1801.
Hann kom frá Fellsmúla í Landsveit að Kornhól 1822, var þar ráðsmaður 1823-1828, skráður meðhjálpar við húsvitjun 1827 og 1828. Helga ól barn 1823, en það dó nýfætt úr ginklofa.
Hann var kominn að Miðhúsum við giftingu sína 1829 og bjó þar síðan. Í dánarskrá segir, að hann hafi verið meðhjálpari í „yfir 30 ár“.
Hann lést vegna falls af vinnupalli við kirkjudyrnar 1863.

I. Barnsmóðir Sigurðar var Helga Jónsdóttir frá Ömpuhjalli, þá vinnukona í Kornhól.
Barn þeirra var
1. Sigurður Sigurðsson, f. 1. mars 1823, d. 7. mars 1823 úr ginklofa.

II. Kona Sigurðar, (3. nóvember 1829), var Sesselja Helgadóttir húsfreyja, f. 1791, d. 30. maí 1866. Sigurður var síðari maður hennar.
Börn þeirra hér:
2. Ingveldur Sigurðardóttir, f. 9. desember 1830, d. 13. desember 1830 úr ginklofa.
3. Guðrún Sigurðardóttir, f. 6. nóvember 1832, d. 11. nóvember 1832 úr ginklofa.
4. Sesselja Sigurðardóttir, f. 27. október 1837, d. 4. nóvember 1837 úr ginklofa.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.