Sauðfé

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sumarlömbin
Spendýr
Landdýr
Sjávarspendýr

Yfir sumarmánuði er nokkuð af sauðfé beitt á Heimaey og í úteyjunum. Aðallega er beitt í Stórhöfða og í Heimakletti. Fyrir veturinn er hluta af fénu slátrað en afgangurinn dvelur í fjárhúsum yfir vetrarmánuðina. Stærsta fjárhúsið á Heimaey er í Dölum.

Árið 1918 var heildarfjöldi sauðfjár í Vestmannaeyjum 1.161.