„Ragnhildur Jónsdóttir (Seljavöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnhildur Jónsdóttir''' frá Seljavöllum u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist þar 8. apríl 1905 og lést 14. mars 1987. <br> Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Lambafe...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 22: Lína 22:
a) [[Skæringur Ólafsson (Skarðshlíð)|Skærings Ólafsson]] bónda í Skarðshlíð, síðar í Eyjum, f. 7. desember 1890, d. 28. júlí 1984, <br>
a) [[Skæringur Ólafsson (Skarðshlíð)|Skærings Ólafsson]] bónda í Skarðshlíð, síðar í Eyjum, f. 7. desember 1890, d. 28. júlí 1984, <br>
b) [[Guðlaug Ólafsdóttir (Fagurhól)|Guðlaugar Ólafsdóttur]] húsfreyju í [[Fagurhóll|Fagurhól]], f. 3. júní 1889, d. 27. október 1970. Maður hennar var [[Markús Sæmundsson (Fagurhól)|Markús Sæmundsson]],<br>
b) [[Guðlaug Ólafsdóttir (Fagurhól)|Guðlaugar Ólafsdóttur]] húsfreyju í [[Fagurhóll|Fagurhól]], f. 3. júní 1889, d. 27. október 1970. Maður hennar var [[Markús Sæmundsson (Fagurhól)|Markús Sæmundsson]],<br>
c) [[Jón Ólafsson (Hólmi)|Jóns Ólafssonar]] útgerðarmanns á [[Hólmur|Hólmi]], f. 7. mars 1892, d. 21. desember 1946, kvæntur [[Stefanía Einarsdóttir (Hólmi)|Stefaníu Einarsdóttur]] og [[Guðrún Ingibjörg Sigurjónsdóttir|Guðrúnu Ingibjörgu Sigurjónsdóttur]].<br>
c) [[Jón Ólafsson (Hólmi)|Jóns Ólafssonar]] útgerðarmanns á [[Hólmur|Hólmi]], f. 7. mars 1892, d. 21. desember 1946, kvæntur [[Stefanía Einarsdóttir (Hólmi)|Stefaníu Einarsdóttur]] og [[Guðrún I. Sigurjónsdóttir (Hólmi)|Guðrúnu Ingibjörgu Sigurjónsdóttur]].<br>
3. Vigfús Jónsson bóndi á Raufarfelli, f. 30. nóvember 1861, d. 10. desember 1894. Kona hans Kristín Brandsdóttir. Þau voru foreldrar<br>
3. Vigfús Jónsson bóndi á Raufarfelli, f. 30. nóvember 1861, d. 10. desember 1894. Kona hans Kristín Brandsdóttir. Þau voru foreldrar<br>
a) [[Ólafur Vigfússon (Gíslholti)|Ólafs Vigfússonar]] skipstjóra í [[Gíslholt]]i, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974. Kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]].<br>
a) [[Ólafur Vigfússon (Gíslholti)|Ólafs Vigfússonar]] skipstjóra í [[Gíslholt]]i, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974. Kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]].<br>
Lína 32: Lína 32:
I. Maður Ragnhildar, (4. október 1928), var [[Kjartan Jónsson (Drangshlíðardal)|Kjartans Jónsson]] sjómaður, vélsmiður, f. 13. ágúst 1904 í Drangshlíðardal u. A-Eyjafjöllum, d. 2. júní 1978.<br>
I. Maður Ragnhildar, (4. október 1928), var [[Kjartan Jónsson (Drangshlíðardal)|Kjartans Jónsson]] sjómaður, vélsmiður, f. 13. ágúst 1904 í Drangshlíðardal u. A-Eyjafjöllum, d. 2. júní 1978.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Svanhvít Kjartansdóttir]] húsfreyja á Selfossi, f. 1. mars 1933 á Höfðabrekku. Fyrri maður [[Eggert Sigurlásson]], látinn. Síðari maður [[Þráinn Guðmundsson]]þ<br>
1. [[Svanhvít Kjartansdóttir]] húsfreyja á Selfossi, f. 1. mars 1933 á Höfðabrekku. Fyrri maður [[Eggert Sigurlásson (Reynistað)|Eggert Sigurlásson]], látinn. Síðari maður [[Þráinn Guðmundsson]].<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 9. nóvember 2023 kl. 19:37

Ragnhildur Jónsdóttir frá Seljavöllum u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist þar 8. apríl 1905 og lést 14. mars 1987.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Lambafelli, bóndi á Seljavöllum, f. 11. september 1866, d. 23. maí 1936, og síðari kona hans Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1874, d. 3. mars 1963.

Nokkrir afkomendur Jóns Jónssonar bónda á Seljavöllum ok kvenna hans Ragnhildar Sigurðardóttur og Sigríðar Magnúsdóttur.
a) Guðjón Jónsson vélsmíðameistari í Magna, f. 22. febrúar 1891. Móðir Ragnhildur.
b) Sigurður Jónsson vélsmiður, síðar í Reykjavík, f. 7. desember 1897, d. 16. apríl 1960. Móðir hans Ragnhildur. Kona hans Stefanía Jóhannsdóttir.
c) Ragnhildur Jónsdóttir húsfreyja á Faxastíg 8a, f. 8. apríl 1905 á Seljavöllum, d. 14. mars 1987. Móðir hennar Sigríður. Hún var kona Kjartans Jónssonar sjómanns, vélsmiðs.
d) Magnús Jónsson vélstjóri á Hásteinsvegi 58, f. 17. ágúst 1909, d. 12. desember 1988, sonur Sigríðar. Kona hans var Lilja Sigurðardóttir.
e) Vigfús Jónsson vélsmíðameistari, f. 11. apríl 1913, d. 22. desember 1970, sonur Sigríðar. Kona hans Salóme Gísladóttir.
f) Ásta Gréta Jónsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1916, d. 6. ágúst 1945. Móðir hennar Sigríður. Maður hennar Samúel Ingvarsson.
Stjúpsonur Jóns á Seljavöllum og sonur Sigríðar Magnúsdóttur var
g) Jón Ólafur Eymundsson Jónsson rennismiður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 12. nóvember 1901, d. 9. september 1985.

Bræður Jóns á Seljavöllum og nokkrir afkomendur þeirra hér nefndir voru:
1. Sveinn Jónsson bóndi í Selkoti, f. 7. október 1874, d. 15. janúar 1920, og kona hans Valgerður Anna Tómasdóttir, foreldrar Selkotsbræðra:
a) Guðjóns,
b) Hjörleifs,
c) Tómasar og
d) Sigfúsar Sveinssona.
2. Ólafur Jónsson bóndi í Skarðshlíð, f. 23. janúar 1865, d. 14. júní 1927, kvæntur Önnu Skæringsdóttur. Þau voru foreldrar
a) Skærings Ólafsson bónda í Skarðshlíð, síðar í Eyjum, f. 7. desember 1890, d. 28. júlí 1984,
b) Guðlaugar Ólafsdóttur húsfreyju í Fagurhól, f. 3. júní 1889, d. 27. október 1970. Maður hennar var Markús Sæmundsson,
c) Jóns Ólafssonar útgerðarmanns á Hólmi, f. 7. mars 1892, d. 21. desember 1946, kvæntur Stefaníu Einarsdóttur og Guðrúnu Ingibjörgu Sigurjónsdóttur.
3. Vigfús Jónsson bóndi á Raufarfelli, f. 30. nóvember 1861, d. 10. desember 1894. Kona hans Kristín Brandsdóttir. Þau voru foreldrar
a) Ólafs Vigfússonar skipstjóra í Gíslholti, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974. Kona hans Kristín Jónsdóttir.

Ragnhildur var með foreldrum sínum í æsku og enn 1927.
Þau Kjartan giftu sig 1928 og fluttust til Eyja á því ári, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í fyrstu á Höfðabrekku við Faxastíg 15, eignuðust Svanhvíti þar, en bjuggu síðar á Faxastíg 8A meðan báðum entist líf, en síðustu ár sín bjó Ragnhildur í Hraunbúðum.
Kjartan lést 1978 og Ragnhildur 1987.

I. Maður Ragnhildar, (4. október 1928), var Kjartans Jónsson sjómaður, vélsmiður, f. 13. ágúst 1904 í Drangshlíðardal u. A-Eyjafjöllum, d. 2. júní 1978.
Barn þeirra:
1. Svanhvít Kjartansdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 1. mars 1933 á Höfðabrekku. Fyrri maður Eggert Sigurlásson, látinn. Síðari maður Þráinn Guðmundsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Garður.is
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Þjóðskrá 1. desember 1986.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.