Klif

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Klifin tvö séð frá Básaskersbryggju. Eins og sést er Litla-Klif umtalsvert smærra.

Klif er samheiti yfir tvö fjöll sem standa í norðurklettum Heimaeyjar, Stóra-Klif og Litla-Klif

Stóra-Klif er norðar og austar en Litla-Klif. Það er líka hærra og þverara, eins og nafnið gefur til kynna. Bæði fjöllin eru móbergsstapar, en töluvert lausari í sér en t.d. Heimaklettur. Klifin eru bæði með flatan topp.

Á Stóra-Klifinu eru nánast öll helstu fjarskiptamöstur Vestmannaeyja.

Skansaklettar utan í Klifinu