Litlihöfði

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita
Litlihöfði sést við hlið Kervíkurfjalls.

Litlihöfði, stundum ritað Litlhöfði, er suður af Kervíkurfjalli. Hann myndaðist fyrir rúmum 5000 árum þegar gos var í Stakkabótargíg.Heimildir