Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum, III. hluti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. september 2009 kl. 14:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. september 2009 kl. 14:52 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum 1945. Nemendur og kennarar.
































Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum 1947, nemendur og kennarar.
Efsta röð frá vinstri:
Sigurður Guðmundsson, tónlistarmaður frá Háeyri, Björg Ragnarsdóttir, Einar Valur Bjarnason, Stakkholti, síðar læknir, Margrét Ólafsdóttir, Flötum, síðar leikari, Theodór Guðjónsson, Gvendarhúsi, síðar kennari, Ósk Guðjónsdóttir, Emil Arason, Ásdís Sveinsdóttir, Arnarstapa, síðar læknaritari, Garðar Sveinsson, Arnarstapa, Hrafnhildur Helgadóttir, Gunnar Ólafsson (Gilsbakka), Tryggvi Þorsteinsson, Vesturhúsum, síðar kennari.
Önnur röð frá vinstri:
Guðný Hjartardóttir, Geithálsi, Einar Bragi Sigurðsson kennari, rithöfundur, Lára Kolbeins kennari, Sr.Halldór Kolbeins kennari, Lýður Brynjólfsson kennari, Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri, Sigurður Finnsson kennari, Inga J. Halldórsdóttir kennari, kona Hjörleifs Guðnasonar múrarameistara frá Oddstöðum, Ólafur Gränz kennari, Sigurjón Kristinsson frá Hvíld, kennari, Svanhildur Guðmundsdóttir frá Ásgarði.
Þriðja röð frá vinstri:
Unnsteinn Þorsteinsson Steinssonar, Hafsteinn Ingvarsson, síðar tannlæknir, Ingi Pétursson, Sjöfn Jónasdóttir Sigurðssonar frá Skuld, Magnús Helgason Benónýssonar frá Vesturhúsum, Perla Þorgeirsdóttir Frímannssonar, Guðmundur Helgason Benediktssonar, Þórey Kolbeins, Ofanleiti, Garðar Ásbjörnsson, síðar verkstjóri, Þór Ástþórsson frá Sóla.
Fjórða röð frá vinstri:
Garðar Sigurðsson, síðar alþingismaður, Haraldur Baldursson Ólafssonar, Ásavegi 5, Haukur Jóhannsson, Sólhlíð, Eyjólfur Pálsson, síðar skólastjóri, Garðar Júlíusson, Urðarvegi, Kristín Ásmundsdóttir Steinssonar, Árni Filippusson Árnasonar, Austurvegi 2, Anna Sigfúsdóttir, Jakobína Hjálmarsdóttir Jónssonar frá Dölum, Vigfús Guðmundsson Vigfússonar frá Holti, Bogi Sigurðsson Stakkagerði, Einar Erlendsson Landamótum.
Fimmta röð frá vinstri:
Bjarni Herjólfsson Guðjónssonar frá Einlandi, síðar flugumferðarstjóri, Hörður Ágústsson Bjarnasonar, síðar verkstjóri, Birna Guðjónsdóttir Tómassonar skipstjóra frá Gerði, Sigurður Grétar Karlsson, Örn Aanes, Þrúðvangi, Karólína Jónsdóttir, Guðmar Tómasson Sveinssonar, síðar skipstjóri, Jóhanna Ingólfsdóttir Theodórssonar, Ragnar Runólfsson Runólfssonar frá Bræðratungu, Garðar Sveinsson Sigurhanssonar, Garðinum, Arnheiður Guðjónsdóttir, Þorsteinn Runólfsson Runólfssonar frá Bræðratungu, síðar trésmíðameistari.
Sjötta röð frá vinstri:
Sveinn Scheving Guðjónssonar Scheving, síðar vélfræðingur, Vestmannabraut 48 A, Guðrún Vilhjálmsdóttir Jónssonar, Hásteinsvegi, Stefán Runólfsson, síðar verkstjóri, Birna Baldursdóttir Ólafssonar, Ásavegi 5, Marlaug Einarsdóttir Illugasonar, Breiðabliki, Svanhvít Kjartansdóttir Jónssonar, Faxastíg, Guðrún Pálsdóttir Þorbjörnssonar, Heiðarvegi 44, Víglundur Þór Þorsteinsson Víglundssonar, Goðasteini, síðar læknir, Jóna Pétursdóttir Guðjónssonar frá Oddstöðum, Jóhann Ágústsson, Landagötu, Bergljót Pálsdóttir, Oddgeirssonar frá Miðgarði, Helga Ketilsdóttir frá Túni.































Til baka