Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 09:36 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 09:36 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vestmannaeyjasýsla varð kaupstaður að lögum árið 1918. Er þetta eitt af merkisárum sögu Vestmannaeyja, þó svo að margir atburðir þetta árið hafi varpað skugga á þennan stóratburð. Valið var í kjörstjórn og í henni voru Karl Einarsson bæjarfógeti, Högni Sigurðsson og Jón Einarsson, Gjábakka. Kjörstjórn bárust sjö framboðslistar og voru þeir merktir með stöfunum A-G.

A-listi

B-listi

C-listi

D-listi

E-listi

F-listi

  • Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri
  • Sveinn Scheving hreppstjóri
  • Högni Sigurðsson, Vatnsdal
  • Sigurður Sigurðsson lyfsali
  • Eiríkur Ögmundsson, Dvergastöum
  • Sigurjón Jónsson, Hrafnagili
  • Magnús Jónsson, Túnsbergi
  • Þorsteinn Jónsson, Laufási
  • Kristján Ingimundsson, Klöpp

G-listi

  • A.L. Petersen símstjóri
  • Árni Sigfússon kaupmaður
  • Páll Bjarnason ritstjóri
  • Eiríkur Ögmundsson, Dvergastöðum
  • Árni Filippusson, Ásgarði
  • Magnús Ísleifsson, London
  • Högni Sigurðsson, Vatnsdal
  • Gísli Lárusson framkvæmdastjóri
  • Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri