„Berg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bæti við mynd og texta)
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Berg''' stóð upphaflega við [[Bárustígur|Bárustíg]] 4 en var síðan fært að [[Vesturvegur|Vesturvegi]] 23b.
Húsið '''Berg''' stóð upphaflega við [[Bárustígur|Bárustíg]] 4. Húsið Berg byggðu [[Jónína Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Jónína Ástgeirsdóttir]] frá Litlabæ, fædd 4.júlí 1884, dáin 8.mars 1917, af barnsförum, barnlaus, og [[Sigurjón Jónsson (Bergi)|Sigurjón Jónsson]] frá Moldnúpi V-Eyjafjöllum, fæddur 15.apríl, 1884, drukknaði 9.október 1909.
[[Mynd:Barustigur-Berg marked.png|frame|Húsið '''Berg'''.]]
Þau bjuggu í því þegar 1908. Það var fært seint á sjötta áratugnum að [[Vesturvegur|Vesturvegi]] 23b.  
==Eigendur og íbúar==
 
* Þórður Jónsson
[[Hilmar Sigurbjörnsson]], ''Himmi Ninon'', átti húsið frá því að það var flutt. Þar bjó hann ásamt konu sinni, [[Jónína Ingibergsdóttir|Jónínu Ingibergsdóttur]], og fjórum börnum; [[Sigurbjörn Hilmarsson|Sigurbirni]], [[Kristján Hilmarsson|Kristjáni]], [[Katrín Hilmarsdóttir|Katrínu]] og [[Árni Hilmarsson|Árna]]. Jónína seldi Viðari Sigurbjörnsyni frá Akureyri húsið árið 2005. 
* Sigurbergur Benediktsson og fjölskylda
 
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
*[[Sigurjón Jónsson (Bergi)|Sigurjón Jónsson]] og [[Jónína Ástgeirsdóttir]]
*[[Þórður Jónsson]], kona hans Kristín og dóttir þeirra [[Bergþóra Þórðardóttir|Bergþóra]]
*[[Hjörtþór Hjörtþórsson]]
*[[Sigurbergur Benediktsson]] og fjölskylda
*[[Benedikt Snorri Sigurbergsson]] og fjölskylda
*[[Hilmar Sigurbjörnsson]], [[Jónína Ingibergsdóttir]] og börn
*[[Viðar Sigurbjörnsson]]
 
 
{{Heimildir|
* ''Bárustígur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.
* ''Vesturvegur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
[[Flokkur:Hús]]


[[Flokkur:hús]]
[[Flokkur:hús]]
[[Flokkur:Bárustígur]]
[[Flokkur:Vesturvegur]]

Núverandi breyting frá og með 3. janúar 2016 kl. 14:37

Húsið Berg stóð upphaflega við Bárustíg 4. Húsið Berg byggðu Jónína Ástgeirsdóttir frá Litlabæ, fædd 4.júlí 1884, dáin 8.mars 1917, af barnsförum, barnlaus, og Sigurjón Jónsson frá Moldnúpi V-Eyjafjöllum, fæddur 15.apríl, 1884, drukknaði 9.október 1909. Þau bjuggu í því þegar 1908. Það var fært seint á sjötta áratugnum að Vesturvegi 23b.

Hilmar Sigurbjörnsson, Himmi Ninon, átti húsið frá því að það var flutt. Þar bjó hann ásamt konu sinni, Jónínu Ingibergsdóttur, og fjórum börnum; Sigurbirni, Kristjáni, Katrínu og Árna. Jónína seldi Viðari Sigurbjörnsyni frá Akureyri húsið árið 2005.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.