„Óskar Pétur Einarsson (lögregluþjónn)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:


Börn Óskars og Guðnýjar :<br>
Börn Óskars og Guðnýjar :<br>
1. [[Guðný Óskarsdóttir (Stakkholti)|Guðný Óskarsdóttir]], f. 1. júní 1935.<br>
1. [[Guðný Óskarsdóttir (Stakkholti)|Guðný Óskarsdóttir]], f. 1. júní 1935. Maður hennar Páll Sæmundsson.<br>
2. [[Valgerður Erla Óskarsdóttir (Stakkholti)|Valgerður ''Erla'' Óskarsdóttir]], f. 24. maí 1937, kona [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks á Löndum]].<br>
2. [[Valgerður Erla Óskarsdóttir (Stakkholti)|Valgerður ''Erla'' Óskarsdóttir]], f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015, kona [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks á Löndum]], látinn.<br>
3. [[Gísli Óskarsson (Stakkholti)|Gísli Óskarsson]], f. 19. júní 1939, d. 12. mars 2009.<br>
3. [[Gísli Óskarsson (Stakkholti)|Gísli Óskarsson]], f. 19. júní 1939, d. 12. mars 2009. Kona hans [[Kristín Haraldsdóttir]].<br>
4. [[Rebekka Óskarsdóttir (Stakkholti)|Rebekka Óskarsdóttir]], f. 23. október 1941, d. 26. október 1971.<br>
4. [[Rebekka Óskarsdóttir (Stakkholti)|Rebekka Óskarsdóttir]], f. 23. október 1941, d. 26. október 1971. Maður hennar [[Ari Pálsson]], látinn.<br>
5. [[Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir (Stakkholti)|Sigurbjörg ''Rut'' Óskarsdóttir]], f. 22. september 1946.<br>
5. [[Rut Óskarsdóttir (Stakkholti)|Sigurbjörg ''Rut'' Óskarsdóttir]], f. 22. september 1946. Maður hennar [[Atli Einarsson]].<br>
6. [[Einar Óskarsson (Stakkholti)|Einar Óskarsson]], f. 7. janúar 1952.<br>
6. [[Einar Óskarsson (Stakkholti)|Einar Óskarsson]], f. 7. janúar 1952, d. 24. júlí 2018. Fyrrum kona hans Guðrún Ingimundardóttir. Barnsmóðir Einars  Eygló Ólafsdóttir. Fyrrum kona Einars Anna Peggy Friðriksdóttir. Sambúðarkona Einars Sigrún Ólafsdóttir. <br>


Oddur Pétursson og Sigríður Árnadóttir á Krossi voru foreldrar [[Sigurður Oddsson|Sigurðar Péturs]] í Skuld, föður [[Skuld]]arsystkina, og Valgerðar Oddsdóttur, konu Einars á Búðarhóli.<br>
Oddur Pétursson og Sigríður Árnadóttir á Krossi voru foreldrar [[Sigurður Oddsson|Sigurðar Péturs]] í Skuld, föður [[Skuld]]arsystkina, og Valgerðar Oddsdóttur, konu Einars á Búðarhóli.<br>
Lína 26: Lína 26:
Börn Einars Nikulássonar á Búðarhóli og konu hans Valgerðar Oddsdóttur Péturssonar hér voru:<br>
Börn Einars Nikulássonar á Búðarhóli og konu hans Valgerðar Oddsdóttur Péturssonar hér voru:<br>
1. Óskar Pétur Einarsson lögregluþjónn, f. 1908. (Sjá ofar).<br>
1. Óskar Pétur Einarsson lögregluþjónn, f. 1908. (Sjá ofar).<br>
2. [[Guðný Kristjana Einarsdóttir (Sandi)|Guðný Kristjana Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 1891, síðari kona [[Haraldur Sigurðsson (Sandi)|Haraldar Sigurðssonar]] á [[Sandur|Sandi]], og voru þau m.a. foreldrar <br>
2. [[Kristjana Einarsdóttir (Sandi)|Guðný ''Kristjana'' Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 1891, síðari kona [[Haraldur Sigurðsson (Sandi)|Haraldar Sigurðssonar]] á [[Sandur|Sandi]], og voru þau m.a. foreldrar <br>
a) [[Rúrik Haraldsson|Rúriks Haraldssonar]] leikara,<br>
a) [[Rúrik Haraldsson|Rúriks Haraldssonar]] leikara,<br>
b) [[Haraldur Ágúst Haraldsson (Sandi)|Haraldar Ágústs Haraldssonar]] járnsmiðs, f. 1919,<br>
b) [[Haraldur Haraldsson (Sandi)|Haraldar Ágústs Haraldssonar]] járnsmiðs, f. 1919,<br>
c) [[Friðrik Haraldsson (Sandi)|Friðriks Haraldssonar]] bakarameistara, f. 1922,<br>
c) [[Friðrik Haraldsson (Sandi)|Friðriks Haraldssonar]] bakarameistara, f. 1922,<br>
d) [[Ása Haraldsdóttir (Sandi)|Ásu Haraldsdóttur]] húsfreyju, f. 1928.<br>   
d) [[Ása Haraldsdóttir (Sandi)|Ásu Haraldsdóttur]] húsfreyju, f. 1928.<br>   
Lína 35: Lína 35:
b) [[Einar Valur Bjarnason|Einars Vals]] yfirlæknis, f. 1932, og<br>
b) [[Einar Valur Bjarnason|Einars Vals]] yfirlæknis, f. 1932, og<br>
c)  [[Gunnhildur Bjarnadóttir (Breiðholti)|Gunnhildar]] skólaritara f. 1935.<br>
c)  [[Gunnhildur Bjarnadóttir (Breiðholti)|Gunnhildar]] skólaritara f. 1935.<br>
4. [[Sigurjón Einarsson (Búðarhóli)|Sigurjón Einarsson]] bóndi á Búðarhóli, f. 1894. Bjó í Eyjum frá 1952, kvæntur [[Margrét Jósefsdóttir (Búðarhóli)|Margréti Jósefsdóttur]] húsfreyju. Þau voru foreldrar [[Einar Birgir Sigurjónsson|Einars Birgis]] lögregluþjóns, f. 1933. <br>  
4. [[Sigurjón Einarsson (Búðarhóli)|Sigurjón Einarsson]] bóndi á Búðarhóli, f. 1894. Bjó í Eyjum frá 1952, kvæntur [[Margrét Jósepsdóttir (Búðarhóli)|Margréti Jósepsdóttur]] húsfreyju. Þau voru foreldrar [[Einar Birgir Sigurjónsson|Einars Birgis]] lögregluþjóns, f. 1933. <br>  


Systir Einars Nikulássonar á Búðarhóli var <br>
Systir Einars Nikulássonar á Búðarhóli var <br>
Lína 43: Lína 43:
2. [[Elín Halldórsdóttir (Landagötu)|Elín Halldórsdóttir]] á Landagötu 16.<br> Börn Elínar hér:  <br>
2. [[Elín Halldórsdóttir (Landagötu)|Elín Halldórsdóttir]] á Landagötu 16.<br> Börn Elínar hér:  <br>
a) [[Björg Ágústsdóttir (húsfreyja)| Björg Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 18. ágúst 1923, d. 30. september 2005, kona [[Sigurgeir Kristjánsson|Sigurgeirs Kristjánssonar]] yfirlögregluþjóns, síðar forstjóra.<br>
a) [[Björg Ágústsdóttir (húsfreyja)| Björg Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 18. ágúst 1923, d. 30. september 2005, kona [[Sigurgeir Kristjánsson|Sigurgeirs Kristjánssonar]] yfirlögregluþjóns, síðar forstjóra.<br>
b) [[Halldór Ágústsson (vélstjóri)|Halldór Ágústsson]] vélstjóri, f. 26. október 1926 í Víðidal, d. 9. janúar 1957, tók út af [[Maí síðari VE-|vb. Maí]]. Hann var kvæntur [[Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir|Guðbjörgu Sigurjónsdóttur]] frá Víðidal, f. 29. desember 1921, d. 1. maí 1912.<br>
b) [[Halldór Ágústsson (skipasmiður)|Halldór Ágústsson]] vélstjóri, f. 26. október 1926 í Víðidal, d. 9. janúar 1957, tók út af [[Maí síðari VE-|vb. Maí]]. Hann var kvæntur [[Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir|Guðbjörgu Sigurjónsdóttur]] frá Víðidal, f. 29. desember 1921, d. 1. maí 1912.<br>
c) [[Jóhann Nikulás Ágústsson| Jóhann Ágústsson]] kaupsýslumaður í Reykjavík, f. 18. september 1932 í Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, kvæntur Þóru Stefánsdóttur húsfreyju, f. 23. maí 1936.<br>
c) [[Jóhann N. Ágústsson| Jóhann Nikulás Ágústsson]] kaupsýslumaður í Reykjavík, f. 18. september 1932 í Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, kvæntur Þóru Stefánsdóttur húsfreyju, f. 23. maí 1936.<br>
3. [[Oddný Halldórsdóttir (Sigtúni)|Oddný Halldórsdóttir]] húsfreyja í [[Sigtún]]i, barnlaus.<br>
3. [[Oddný Halldórsdóttir (Sigtúni)|Oddný Halldórsdóttir]] húsfreyja í [[Sigtún]]i, barnlaus.<br>


Lína 51: Lína 51:
I. Dóttir þeirra  var Ingibjörg Árnadóttir húsfreyja á Efrahvoli, kona Sigurðar Gunnlaugssonar bónda þar:<br>
I. Dóttir þeirra  var Ingibjörg Árnadóttir húsfreyja á Efrahvoli, kona Sigurðar Gunnlaugssonar bónda þar:<br>
1. Sonur þeirra var [[Páll Sigurðsson (Laufholti)|Páll Sigurðsson]] bifreiðastjóri í [[Laufholt]]i, kvæntur [[Soffía Helgadóttir (Laufholti)|Soffíu Helgadóttur]].<br>
1. Sonur þeirra var [[Páll Sigurðsson (Laufholti)|Páll Sigurðsson]] bifreiðastjóri í [[Laufholt]]i, kvæntur [[Soffía Helgadóttir (Laufholti)|Soffíu Helgadóttur]].<br>
a) Sonur þeirra var [[Björgvin Hafsteinn Pálsson (Brekkuhúsi)|Björgvin Pálsson]] frá [[Brekkuhús]]i, fæddur 20. janúar 1909, hrapaði til bana 22. maí 1932.<br>
a) Sonur þeirra var [[Björgvin Pálsson (Brekkuhúsi)|Björgvin Hafsteinn Pálsson]] frá [[Brekkuhús]]i, fæddur 20. janúar 1909, hrapaði til bana 22. maí 1932.<br>
2. Dóttir þeirra var [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, kona [[Sigurður Sveinbjörnsson (Brekkuhúsi)|Sigurðar Sveinbjörnssonar]] bónda.<br>
2. Dóttir þeirra var [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, kona [[Sigurður Sveinbjörnsson (Brekkuhúsi)|Sigurðar Sveinbjörnssonar]] bónda.<br>
a) Sonur þeirra var [[Sigurjón Sigurðsson]] formaður, síðar fisksali.<br>
a) Sonur þeirra var [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Sigurjón Sigurðsson]] formaður, síðar fisksali.<br>
Börn hans: Sjá síðu [[Sigurjón Sigurðsson|Sigurjóns]].<br>
Börn hans: Sjá síðu Sigurjóns.<br>
b) Dóttir þeirra var [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Aðalheiður Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Stóri-Hvammur|Stóra Hvammi]], kona [[Árni Finnbogason|Árna Finnbogasonar]]. <br>
b) Dóttir þeirra var [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Aðalheiður Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Stóri-Hvammur|Stóra Hvammi]], kona [[Árni Finnbogason|Árna Finnbogasonar]]. <br>
Börn þeirra: Sjá síðu [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Aðalheiðar]].<br>
Börn þeirra: Sjá síðu [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Aðalheiðar]].<br>
Lína 69: Lína 69:
III. [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björg]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, kona Sighvats Sigurðssonar.<br>
III. [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björg]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, kona Sighvats Sigurðssonar.<br>
1. [[Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)|Björg á Gilsbakka]], kona [[Erlendur Árnason|Erlendar á Gilsbakka]]. <br>
1. [[Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)|Björg á Gilsbakka]], kona [[Erlendur Árnason|Erlendar á Gilsbakka]]. <br>
2. [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrika]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, kona [[Vigfús P. Scheving|Vigfúsar P. Schevings]]. Þau voru foreldrar [[Sigfús Scheving|Sigfúsar]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], [[Jóhann Vigfússon Scheving|Jóhanns Scheving]] á Vilborgarstöðum og [[Pálína Kristjana Vigfúsdóttir Scheving|Pálínu Scheving]].<br>
2. [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrika]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, kona [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfúsar P. Schevings]]. Þau voru foreldrar [[Sigfús Scheving|Sigfúsar]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhanns Scheving]] á Vilborgarstöðum og [[Pálína Kristjana Scheving|Pálínu Kristjönu Scheving]].<br>
3. [[Sigríður Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Sighvatsdóttir]], kona [[Jón Eyjólfsson|Jóns Eyjólfssonar]] formanns á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
3. [[Sigríður Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Sighvatsdóttir]], kona [[Jón Eyjólfsson|Jóns Eyjólfssonar]] formanns á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Hún var móðir<br>
Hún var móðir<br>
a) [[Loftur Jónsson|Lofts]] á Vilborgarstöðum,<br>  
a) [[Loftur Jónsson|Lofts]] á Vilborgarstöðum,<br>  
b) [[Kjartan Jónsson (Búastöðum)|Kjartans á Búastöðum]],<br>
b) [[Kjartan Jónsson (Búastöðum)|Kjartans á Búastöðum]],<br>
c) [[Sigurður Björgvin Jónsson|Sigurðar Björgvins]],<br>
c) Sigurðar Björgvins,<br>
d) [[Jónína Sigríður Jónsdóttir|Jónínu Sigríðar]].<br>
d) [[Jónína Sigríður Jónsdóttir|Jónínu Sigríðar]].<br>
Sigríður eignaðist <br>
Sigríður eignaðist <br>
e) [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíönu]] á Búastöðum með [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði]] í [[Nýborg]].<br>
e) [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíönu]] á Búastöðum með [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði]] í [[Nýborg]].<br>


IV. [[Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörg Árnadóttir]].Hún var kona [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|Bergs Magnússonar]] bróður [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólafs í Nýborg]].<br> Sonur þeirra var<br>
IV. [[Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörg Árnadóttir]]. Hún var kona [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|Bergs Magnússonar]] bróður [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólafs í Nýborg]].<br> Sonur þeirra var<br>
[[Sigurður Bergsson (Vilborgarstöðum)|Sigurður Bergsson]], f. 1865.<br>
a)Sigurður Bergsson, f. 1865, d. 1874.<br>


V. Nikulás bóndi í Krosshjáleigu í A-Landeyjum, - faðir Einars á Búðarhóli þar. Sjá afkomendur Einars hér ofar.<br>
V. Nikulás bóndi í Krosshjáleigu í A-Landeyjum, - faðir Einars á Búðarhóli þar. Sjá afkomendur Einars hér ofar.<br>


VI. Sigríður Árnadóttir bústýra á Sléttubóli í A-Landeyjum, f. 30. júní 1838 í Rimakoti. Sambýlismaður hennar og barnsafaðir var Guðmundur Diðriksson bóndi þar.<br>  
VI. Sigríður Árnadóttir bústýra á Sléttubóli í A-Landeyjum, f. 30. júní 1838 í Rimakoti. Sambýlismaður hennar og barnsfaðir var Guðmundur Diðriksson bóndi þar.<br>  
a) [[Guðmundur Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Guðmundsson]] í [[Hrísnes]]i hér, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950, kvæntur [[Guðríður Andrésdóttir (Hrísnesi)|Guðríði Andrésdóttur]], f. 10. nóvember 1880.<br>
a) [[Guðmundur Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Guðmundsson]] í [[Hrísnes]]i hér, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950, kvæntur [[Guðríður Andrésdóttir (Hrísnesi)|Guðríði Andrésdóttur]], f. 10. nóvember 1880.<br>
aa) [[Guðmundur Andrés Guðmundsson]], f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994.<br>  
aa) [[Guðmundur Andrés Guðmundsson]], f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994.<br>  
Lína 99: Lína 99:
*[[Blik 1960]]: [[Blik 1960|Nýborgarheimilið, II. hluti]].  
*[[Blik 1960]]: [[Blik 1960|Nýborgarheimilið, II. hluti]].  
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*[[Valgerður Erla Óskarsdóttir|Valgerður ''Erla'' Óskarsdóttir]].
*[[Valgerður Erla Óskarsdóttir (Stakkholti)|Valgerður ''Erla'' Óskarsdóttir]].
*[[Friðrik Ásmundsson]].  
*[[Friðrik Ásmundsson]].  
*Manntöl.
*Manntöl.
Lína 105: Lína 105:


[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Lögregluþjónar]]
[[Flokkur: Lögreglumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 16. mars 2024 kl. 13:07

Óskar Pétur Einarsson lögregluþjónn í Stakkholti fæddist 11. janúar 1908 og lést 13. maí 1978.

Faðir Óskars var Einar bóndi á Búðarhóli 1912-1931, f. 29. apríl 1867, d. 4. ágúst 1950, Nikulásson bónda í Krosshjáleigu (nú Kross II) í A-Landeyjum, f. 5. maí 1833, d. 9. mars 1889, Árnasonar bónda í Rimakoti, f. 5. ágúst 1803, d. 12. janúar 1854, Pálssonar, og fyrri konu Árna Pálssonar í Rimakoti, (30. október 1829), Ingveldar húsfreyju, f. 29. september 1806 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 6. ágúst 1843, Ormsdóttur.
Móðir Einars bónda á Búðarhóli og kona Nikulásar var Oddný húsfreyja, f. 20. apríl 1837, d. 17. apríl 1891, Gunnlaugsdóttir bónda og formanns í Litlu-Hildisey, f. 28. ágúst 1804 á Bryggjum, d. 21. nóvember 1884 í Litlu-Hildisey, Einarssonar bónda í Litlu-Hildisey Árnasonar, og konu Gunnlaugs í Litlu-Hildisey (28. nóvember 1803) Oddnýjar húsfreyju, f. 1769 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, Guðmundsdóttur bónda á Skíðbakka Þorleifssonar.

Móðir Óskars lögregluþjóns og kona (3. júní 1892) Einars á Búðarhóli var Valgerður húsfreyja, f. 15. maí 1870, d. 15. júlí 1941, Oddsdóttir bónda á Krossi í A-Landeyjum og formanns við Fjallasand og í Eyjum, f. 7. október 1842 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 16. nóvember 1922 á Heiði á Rangárvöllum, Péturssonar bónda á Hrútafelli, f. 15. júní 1813, d. 14. júní 1862, Oddssonar, og konu Péturs á Hrútafelli, Valgerðar húsfreyju, f. 7. janúar 1809, d. 29. apríl 1876, Hróbjartsdóttur.
Móðir Valgerðar á Búðarhóli og fyrri kona Odds Péturssonar (22. júlí 1869) var Sigríður húsfreyja, f. 5. júlí 1840 í Skálakoti u. Eyjafjöllum, d. 27. febrúar 1885 á Krossi í A-Landeyjum, Árnadóttir.

Óskar lærði skipasmíðar hjá Gunnari Marel og vann við þá iðn hjá honum um skeið.
Hann gerðist lögregluþjónn 1947 og stundaði það starf til starfsloka.

Kona Óskars lögregluþjóns var Guðný Svava Gísladóttir frá Arnarhóli.
Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson útvegsbóndi á Arnarhóli í Eyjum, f. 23. janúar 1883, d. 26. október 1977, og kona hans Guðný Einarsdóttir húsfreyja á Arnarhóli, f. 10. maí 1885, d. 31. mars 1956.
Þau eignuðust Stakkholt 1943 og bjuggu þar síðan.

Börn Óskars og Guðnýjar :
1. Guðný Óskarsdóttir, f. 1. júní 1935. Maður hennar Páll Sæmundsson.
2. Valgerður Erla Óskarsdóttir, f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015, kona Friðriks á Löndum, látinn.
3. Gísli Óskarsson, f. 19. júní 1939, d. 12. mars 2009. Kona hans Kristín Haraldsdóttir.
4. Rebekka Óskarsdóttir, f. 23. október 1941, d. 26. október 1971. Maður hennar Ari Pálsson, látinn.
5. Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir, f. 22. september 1946. Maður hennar Atli Einarsson.
6. Einar Óskarsson, f. 7. janúar 1952, d. 24. júlí 2018. Fyrrum kona hans Guðrún Ingimundardóttir. Barnsmóðir Einars Eygló Ólafsdóttir. Fyrrum kona Einars Anna Peggy Friðriksdóttir. Sambúðarkona Einars Sigrún Ólafsdóttir.

Oddur Pétursson og Sigríður Árnadóttir á Krossi voru foreldrar Sigurðar Péturs í Skuld, föður Skuldarsystkina, og Valgerðar Oddsdóttur, konu Einars á Búðarhóli.

Börn Einars Nikulássonar á Búðarhóli og konu hans Valgerðar Oddsdóttur Péturssonar hér voru:
1. Óskar Pétur Einarsson lögregluþjónn, f. 1908. (Sjá ofar).
2. Guðný Kristjana Einarsdóttir húsfreyja, f. 1891, síðari kona Haraldar Sigurðssonar á Sandi, og voru þau m.a. foreldrar
a) Rúriks Haraldssonar leikara,
b) Haraldar Ágústs Haraldssonar járnsmiðs, f. 1919,
c) Friðriks Haraldssonar bakarameistara, f. 1922,
d) Ásu Haraldsdóttur húsfreyju, f. 1928.
3. Sigurbjörg Einarsdóttir húsfreyja í Breiðholti, kona Bjarna dýaralæknis, en þau voru foreldrar:
a) Sigríðar Ingibjörgar forstöðukonu, f. 1931,
b) Einars Vals yfirlæknis, f. 1932, og
c) Gunnhildar skólaritara f. 1935.
4. Sigurjón Einarsson bóndi á Búðarhóli, f. 1894. Bjó í Eyjum frá 1952, kvæntur Margréti Jósepsdóttur húsfreyju. Þau voru foreldrar Einars Birgis lögregluþjóns, f. 1933.

Systir Einars Nikulássonar á Búðarhóli var
Ingveldur Nikulásdóttir húsfreyja á Álftárhóli í A-Landeyjum, f. 20. nóvember 1859, d. á Vilborgarstöðum 8. október 1944.
Dætur hennar í Eyjum voru:
1. Nikólína Halldórsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, barnlaus, og
2. Elín Halldórsdóttir á Landagötu 16.
Börn Elínar hér:
a) Björg Ágústsdóttir húsfreyja, f. 18. ágúst 1923, d. 30. september 2005, kona Sigurgeirs Kristjánssonar yfirlögregluþjóns, síðar forstjóra.
b) Halldór Ágústsson vélstjóri, f. 26. október 1926 í Víðidal, d. 9. janúar 1957, tók út af vb. Maí. Hann var kvæntur Guðbjörgu Sigurjónsdóttur frá Víðidal, f. 29. desember 1921, d. 1. maí 1912.
c) Jóhann Nikulás Ágústsson kaupsýslumaður í Reykjavík, f. 18. september 1932 í Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, kvæntur Þóru Stefánsdóttur húsfreyju, f. 23. maí 1936.
3. Oddný Halldórsdóttir húsfreyja í Sigtúni, barnlaus.

Nánar um ættir þessar.
Sum börn Árna Pálssonar og Ingveldar Ormsdóttur í Rimakoti í A-Landeyjum, sem bjuggu í Eyjum eða áttu þar afkomendur:
I. Dóttir þeirra var Ingibjörg Árnadóttir húsfreyja á Efrahvoli, kona Sigurðar Gunnlaugssonar bónda þar:
1. Sonur þeirra var Páll Sigurðsson bifreiðastjóri í Laufholti, kvæntur Soffíu Helgadóttur.
a) Sonur þeirra var Björgvin Hafsteinn Pálsson frá Brekkuhúsi, fæddur 20. janúar 1909, hrapaði til bana 22. maí 1932.
2. Dóttir þeirra var Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Brekkuhúsi, kona Sigurðar Sveinbjörnssonar bónda.
a) Sonur þeirra var Sigurjón Sigurðsson formaður, síðar fisksali.
Börn hans: Sjá síðu Sigurjóns.
b) Dóttir þeirra var Aðalheiður Sigurðardóttir húsfreyja í Stóra Hvammi, kona Árna Finnbogasonar.
Börn þeirra: Sjá síðu Aðalheiðar.
3. Sonur þeirra var Ingvar Sigurðsson vinnumaður á Gjábakka f. 20. júlí 1875, d. 27. október 1896.

II. Árni Árnason á Vilborgarstöðum.
1. Árni á Grund.
a) Árni símritari.
b) Lárus Árnason bifreiðarstjóri á Búastöðum.
c) Bergþóra Árnadóttir húsfreyja á Heiði, kona Jóhannesar Long.
d) Guðfinna Ástdís Árnadóttir.
e) Auðbjörg Ástrós Árnadóttir.

III. Björg húsfreyja á Vilborgarstöðum, kona Sighvats Sigurðssonar.
1. Björg á Gilsbakka, kona Erlendar á Gilsbakka.
2. Friðrika húsfreyja á Vilborgarstöðum, kona Vigfúsar P. Schevings. Þau voru foreldrar Sigfúsar í Heiðarhvammi, Jóhanns Scheving á Vilborgarstöðum og Pálínu Kristjönu Scheving.
3. Sigríður Sighvatsdóttir, kona Jóns Eyjólfssonar formanns á Kirkjubæ.
Hún var móðir
a) Lofts á Vilborgarstöðum,
b) Kjartans á Búastöðum,
c) Sigurðar Björgvins,
d) Jónínu Sigríðar.
Sigríður eignaðist
e) Júlíönu á Búastöðum með Sigurði í Nýborg.

IV. Guðbjörg Árnadóttir. Hún var kona Bergs Magnússonar bróður Ólafs í Nýborg.
Sonur þeirra var
a)Sigurður Bergsson, f. 1865, d. 1874.

V. Nikulás bóndi í Krosshjáleigu í A-Landeyjum, - faðir Einars á Búðarhóli þar. Sjá afkomendur Einars hér ofar.

VI. Sigríður Árnadóttir bústýra á Sléttubóli í A-Landeyjum, f. 30. júní 1838 í Rimakoti. Sambýlismaður hennar og barnsfaðir var Guðmundur Diðriksson bóndi þar.
a) Guðmundur Guðmundsson í Hrísnesi hér, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950, kvæntur Guðríði Andrésdóttur, f. 10. nóvember 1880.
aa) Guðmundur Andrés Guðmundsson, f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994.
b) Þórunn Guðmundsdóttir húsfreyja, kona Hreins Skúlasonar bónda á Bryggjum í A-Landeyjum.
ba) Guðbjörg Sigríður Hreinsdóttir húsfreyja á Litla-Hrauni, f. 6. maí 1890, d. 24. desember 1951, kona Jóhanns Ívarssonar.
bb) Hannes Hreinsson á Hæli.

VII. Jón Árnason vinnumaður í Draumbæ, f. 14. desember 1847, d. 16. júní 1883. Hann var sonur seinni konu Árna í Rimakoti. Ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.