„Kanínur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:20050925 nattura sudureyja .jpg|thumb|300px|right|Kanína]]
[[Mynd:20050925 nattura sudureyja .jpg|thumb|300px|right|Kanína]]
'''Kanínur''' bárust líklega til [[Heimaey|Heimaeyjar]] sem gæludýr sem síðan var sleppt út í náttúruna og hafa náð að laga sig að aðstæðum. Sveiflur eru í stofninum en talið er að í honum séu um 2000 dýr. Mikill fjöldi hafði komið sér fyrir austan í Sæfjalli en var fækkað af meindýraeyði árið 2000. Útbreiðsla kanínu er víða s.s. í [[Eldfell|Nýjahrauni]], á Haugum, allt í kringum [[Lyngfell]] og niður að fjöru í Víkinni og upp með [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] sem og um móa við [[Flugvöllurinn|flugvöllinn]]. Kanínurnar eru grasætur og lifa á gróðrinum á eyjunni. Þær brýna tennur sínar á trjám með því að naga hringinn í kring um stofninn og drepa þannig tréð. Af þessum sökum er kanínan mikill skaðvaldur á Heimaey þar sem hún skemmir nýrækt og uppgræðslusvæði. Kanínan er einnig meinvaldur gangvart öðrum lífverum og má þá nefna lundann en kanínur taka sér bólfestu í lundabyggð og hindra þannig aðgang lundans að henni. Í lundabyggðunum nagar hún einnig grasrætur sem hanga inni í holunum, veldur
'''Kanínur''' bárust líklega til [[Heimaey|Heimaeyjar]] sem gæludýr sem síðan var sleppt út í náttúruna og hafa náð að laga sig að aðstæðum. Sveiflur eru í stofninum en talið er að í honum séu um 2000 dýr. Mikill fjöldi hafði komið sér fyrir austan í Sæfjalli en var fækkað af meindýraeyði árið 2000. Útbreiðsla kanínu er víða s.s. í [[Eldfell|Nýjahrauni]], á Haugum, allt í kringum [[Lyngfell]] og niður að fjöru í Víkinni og upp með [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] sem og um móa við [[Flugvöllurinn|flugvöllinn]]. Kanínurnar eru grasætur og lifa á gróðrinum á eyjunni. Þær brýna tennur sínar á trjám með því að naga hringinn í kring um stofninn og drepa þannig tréð. Af þessum sökum er kanínan mikill skaðvaldur á Heimaey þar sem hún skemmir nýrækt og uppgræðslusvæði. Kanínan er einnig meinvaldur gagnvart öðrum lífverum og má þá nefna lundann en kanínur taka sér bólfestu í lundabyggð og hindra þannig aðgang lundans að henni. Í lundabyggðunum nagar hún einnig grasrætur sem hanga inni í holunum, veldur
þannig skemmdum á gróðri og eykur hættu á skriðum. Dæmi um lundabyggð sem hefur orðið fyrir slíkum skakkaföllum er byggðin austan í [[Sæfjall|Sæfjalli]].
þannig skemmdum á gróðri og eykur hættu á skriðum. Dæmi um lundabyggð sem hefur orðið fyrir slíkum skakkaföllum er byggðin austan í [[Sæfjall|Sæfjalli]].


[[Flokkur:Náttúra]]
[[Flokkur:Náttúra]]

Útgáfa síðunnar 20. maí 2006 kl. 01:17

Kanína

Kanínur bárust líklega til Heimaeyjar sem gæludýr sem síðan var sleppt út í náttúruna og hafa náð að laga sig að aðstæðum. Sveiflur eru í stofninum en talið er að í honum séu um 2000 dýr. Mikill fjöldi hafði komið sér fyrir austan í Sæfjalli en var fækkað af meindýraeyði árið 2000. Útbreiðsla kanínu er víða s.s. í Nýjahrauni, á Haugum, allt í kringum Lyngfell og niður að fjöru í Víkinni og upp með Ofanleitishamri sem og um móa við flugvöllinn. Kanínurnar eru grasætur og lifa á gróðrinum á eyjunni. Þær brýna tennur sínar á trjám með því að naga hringinn í kring um stofninn og drepa þannig tréð. Af þessum sökum er kanínan mikill skaðvaldur á Heimaey þar sem hún skemmir nýrækt og uppgræðslusvæði. Kanínan er einnig meinvaldur gagnvart öðrum lífverum og má þá nefna lundann en kanínur taka sér bólfestu í lundabyggð og hindra þannig aðgang lundans að henni. Í lundabyggðunum nagar hún einnig grasrætur sem hanga inni í holunum, veldur þannig skemmdum á gróðri og eykur hættu á skriðum. Dæmi um lundabyggð sem hefur orðið fyrir slíkum skakkaföllum er byggðin austan í Sæfjalli.