„Guðmundur Guðmundsson (Lambhaga)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
4. [[Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir]] ljósmóðir, f. 30. ágúst 1911, d. 17. mars 1995.<br>
4. [[Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir]] ljósmóðir, f. 30. ágúst 1911, d. 17. mars 1995.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Minningarrit]]. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum í marz MCMLII.
*[[Minningarrit]]. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum í marz MCMLII.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólma 1999.
Lína 20: Lína 21:
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Lambhaga]]
[[Flokkur: Íbúar í Lambhaga]]

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2020 kl. 19:40

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Guðmundur Guðmundsson


Guðmundur Guðmundsson sjómaður í Lambhaga, fæddist 10. júlí 1874 og drukknaði 10. janúar 1912.
Foreldrar hans voru Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 1846 og Guðmundur Brandsson, f. 1846, síðar búandi hjón í Seli í A-Landeyjum.
Meðal systkina Guðmundar í Lambhaga var Geir á Geirlandi.

Guðmundur var háseti á v/b Íslandi hjá mági sínum Sigurði í Frydendal. Þann 10. janúar 1912 reri skipshöfnin út að bátnum á bóli til að aðgæta öryggi hans í ofveðri, sem geisaði. Á leiðinni út að bátnum fórst hún. Hana skipuðu, auk Sigurðar og Guðmundar, Magnús Ingimundarson á Hvoli, Einar Halldórsson í Sandprýði, Hans Einarsson og Vilhjálmur Jónsson frá Norðfirði. Öll líkin rak.

Kona Guðmundar var Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 26. júlí 1874, d. 15. ágúst 1962.
Börn þeirra voru:
2. Andvana stúlka, f. 28. janúar 1908.
3. Sigríður Lilja Guðmundsdóttir, f. 30. ágúst 1911.
4. Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir ljósmóðir, f. 30. ágúst 1911, d. 17. mars 1995.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum í marz MCMLII.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólma 1999.
  • Manntal 1920.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.