„Magnús Sigurðsson (Boðaslóð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: Magnús Sigurðsson.jpg|thumb|150px|''Magnús Sigurðsson.]]
[[Mynd: Magnús Sigurðsson.jpg|thumb|150px|''Magnús Sigurðsson.]]
'''Magnús Sigurðsson''' sjómaður frá [[Hraunból|Hraunbóli, (Boðaslóð 2)]] fæddist 29. apríl 1924 í [[Hlíð]] og lést. 18. nóvember 1987.<br>  
'''Magnús Sigurðsson''' sjómaður frá [[Boðaslóð]] 2 fæddist 29. apríl 1924 í [[Hlíð]] og lést. 18. nóvember 1987.<br>  
Foreldrar hans voru [[Sigurður Þórðarson (Hraunbóli)|Sigurður Þórðarson]] verkamaður, f. 24. janúar 1894 á Sléttabóli í Prestbakkasókn í V-Skaft., d. 10. ágúst 1978, og kona hans [[Margrét Stefánsdóttir (Hraunbóli)|Margrét Stefánsdóttir]] húsfreyja, f. 10. febrúar 1898 á Norðfirði, dáinn 18. september 1979.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurður Þórðarson (Boðaslóð)|Sigurður Þórðarson]] verkamaður, f. 24. janúar 1894 á Sléttabóli í Prestbakkasókn í V-Skaft., d. 10. ágúst 1978, og kona hans [[Margrét Stefánsdóttir (Boðaslóð)|Margrét Stefánsdóttir]] húsfreyja, f. 10. febrúar 1898 á Norðfirði, dáinn 18. september 1979.<br>


Börn Sigurðar og Margrétar:<br>
Börn Sigurðar og Margrétar:<br>
1. Margrét Sigurðardóttir, f. 15. nóvember 1918, d. 17. nóvember 1918. <br>
1. Margrét Sigurðardóttir, f. 15. nóvember 1918, d. 17. nóvember 1918. <br>
2. [[Sigurgeir Sigurðsson (Hraunbóli)|Sigurgeir Sigurðsson]] yfirverkstjóri, f. 17. september 1920 í Vík í Mýrdal, d. 20. febrúar 1994.<br>
2. [[Sigurgeir Sigurðsson (Boðaslóð)|Sigurgeir Sigurðsson]] yfirverkstjóri, f. 17. september 1920 í Vík í Mýrdal, d. 20. febrúar 1994.<br>
3. [[Magnús Sigurðsson (Hraunbóli)|Magnús Sigurðsson]] sjómaður, f. 29. apríl 1924 í [[Hlíð]], d. 18. nóvember 1987.<br>
3. [[Magnús Sigurðsson (Boðaslóð)|Magnús Sigurðsson]] sjómaður, f. 29. apríl 1924 í [[Hlíð]], d. 18. nóvember 1987.<br>
4. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Hraunbóli)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja, talsímakona á Símstöðinni, f. 7. febrúar 1929 á [[Hrófberg]]i.<br>
4. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Boðaslóð)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja, talsímakona á Símstöðinni, f. 7. febrúar 1929 á [[Hrófberg]]i.<br>
5. [[Hávarður Birgir Sigurðsson]] verkstjóri, f. 27. júlí 1934 á Hrófbergi.
5. [[Hávarður Birgir Sigurðsson]] verkstjóri, f. 27. júlí 1934 á Hrófbergi.


Magnús var með foreldrum sínum í æsku. Hann var með þeim í Hlíð við fæðingu, [[Ráðagerði]] 1925, á [[Hrófberg|Hrófbergi, (Skólaveg 34)]] og síðast á Hraunbóli.<br>
Magnús var með foreldrum sínum í æsku. Hann var með þeim í Hlíð við fæðingu, [[Ráðagerði]] 1925, á [[Hrófberg|Hrófbergi, (Skólaveg 34)]] og síðast við Boðaslóð 2 .<br>
Magnús var sjómaður. <br>
Magnús var sjómaður. <br>
Þau Guðrún giftu sig 1948, bjuggu á Brimhólabraut 17 1949. Þau eignuðust 4 börn, en skildu.
Þau Guðrún giftu sig 1948, bjuggu á Brimhólabraut 17 1949. Þau eignuðust 4 börn, en skildu.

Útgáfa síðunnar 30. september 2016 kl. 11:02

Magnús Sigurðsson.

Magnús Sigurðsson sjómaður frá Boðaslóð 2 fæddist 29. apríl 1924 í Hlíð og lést. 18. nóvember 1987.
Foreldrar hans voru Sigurður Þórðarson verkamaður, f. 24. janúar 1894 á Sléttabóli í Prestbakkasókn í V-Skaft., d. 10. ágúst 1978, og kona hans Margrét Stefánsdóttir húsfreyja, f. 10. febrúar 1898 á Norðfirði, dáinn 18. september 1979.

Börn Sigurðar og Margrétar:
1. Margrét Sigurðardóttir, f. 15. nóvember 1918, d. 17. nóvember 1918.
2. Sigurgeir Sigurðsson yfirverkstjóri, f. 17. september 1920 í Vík í Mýrdal, d. 20. febrúar 1994.
3. Magnús Sigurðsson sjómaður, f. 29. apríl 1924 í Hlíð, d. 18. nóvember 1987.
4. Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, talsímakona á Símstöðinni, f. 7. febrúar 1929 á Hrófbergi.
5. Hávarður Birgir Sigurðsson verkstjóri, f. 27. júlí 1934 á Hrófbergi.

Magnús var með foreldrum sínum í æsku. Hann var með þeim í Hlíð við fæðingu, Ráðagerði 1925, á Hrófbergi, (Skólaveg 34) og síðast við Boðaslóð 2 .
Magnús var sjómaður.
Þau Guðrún giftu sig 1948, bjuggu á Brimhólabraut 17 1949. Þau eignuðust 4 börn, en skildu.

Kona Magnúsar, (31. desember 1948, skildu), var Guðrún Kristófersdóttir húsfreyja, f. 10. desember 1925.
Börn þeirra:
1. Sigmar Magnússon sjómaður, f. 25. september 1948 á Brimhólabraut 17. Kona hans er Dóra Bergs Sigmundsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 6. nóvember 1944.
2. Kristín Þóra Magnúsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 12. september 1950 á Brimhólabraut 17. Maður hennar er Einar Jónsson sjómaður, f. 5. janúar 1955 í Reykjavík.
3. Jónína Sigurbjörg Magnúsdóttir verkakona, f. 22. mars 1952 að Brimhólabraut 17. Maður hennar er Rúnar Þórisson sjómaður frá Kópavogi, f. 3. september 1945.
4. Bjarney Magnúsdóttir húsfreyja, leikskólastjóri í Mosfellsbæ, f. 30. janúar 1959 á Sjúkrahúsinu. Maður hennar er Hörður Baldvinsson frá Steinholti.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.